03.apr 15:00 - 16:00

Lesið á milli línanna

Bókasafn Kópavogs

Aðalsafn

Á fundinum 3. apríl tökum við fyrir bókina Þessir djöfulsins karlar eftir Andrev Walden.

Einu sinni átti ég sjö pabba á sjö árum. Þetta er sagan um þau ár.
Mamma Andrevs missir óvart út úr sér að pabbi hans sé ekki pabbi hans. Hinn raunverulegi faðir býr í öðru landi, langt í burtu og er með hár niður á herðar. Þetta er það besta sem strákurinn hefur heyrt. Andrev lætur sig dreyma um að pabbinn komi og sæki hann. Það gerist ekki, en hins vegar koma nýir og nýir pabbar inn í líf hans.
Þessir djöfulsins karlar er uppvaxtarsaga sem fjallar um sterkar konur sem reykja undir eldhúsviftunni og blóta karlmönnum, um ást og sorg, ofbeldi og umhyggju, og afdrifarík samskipti rottu og hamsturs.

Bókaklúbburinn hentar öllum hressum konum sem vilja hittast, lesa á milli línanna og spjalla um yndislestur á léttu nótunum. Lesin er ein bók á mánuði sem er svo rædd fyrsta fimmtudag í mánuði á fundum klúbbsins.

Allar konur velkomnar á meðan húsrúm leyfir. Hlökkum til að hitta ykkur!

Fylgist með í Facebook-hópnum Lesið á milli línanna | Bókasafn Kópavogs.

Hjartanlega velkomnar!

Deildu þessum viðburði

24
sep
Bókasafn Kópavogs
02
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
22
okt
Bókasafn Kópavogs
05
nóv
Bókasafn Kópavogs
06
nóv
Bókasafn Kópavogs
19
nóv
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
04
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

18
sep
Gerðarsafn
19
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

19
sep
Salurinn
19
sep
Bókasafn Kópavogs
20
sep
Bókasafn Kópavogs
20
sep
Bókasafn Kópavogs
20
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
20
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
11
okt
12
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

19
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

19
sep
Bókasafn Kópavogs
20
sep
Bókasafn Kópavogs
20
sep
Bókasafn Kópavogs
22
sep
Bókasafn Kópavogs
22
sep
Bókasafn Kópavogs
23
sep
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira