30.apr ~ 02.maí

Logar í skýjum

Menning í Kópavogi

Digraneskirkja

Logar í skýjum er heiti vortónleika Karlakórs Kópavogs að þessu sinni. Við fögnum logandi vorsólarlaginu með söngvum um logandi tilfinningar, ást, eftirsjá, vonir, þrár, söknuður, svik og sættir. Til að kynda ennfrekar í öllu þessum glæðum verður með okkur einvala lið listamanna, Viðar Gunnarsson bassi, Gissur Páll Gissurarson tenór og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari.

Brennustjóri er Sigurður Helgi og kveikt verður í kl 20.00 30. apríl og 2 maí.

Að loknum tónleikum geta gestir sest niður í brekkuna við Digraneskirkju, skoðað kynjamyndir í skýjunum og velt fyrir sér tilgangi lífsins.

Við hlökkum til að hitta ykkur

Miðasala er á Tix.is

Dagsetningar

30.apr

02.maí

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

18
sep
Gerðarsafn
19
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

19
sep
Salurinn
19
sep
Bókasafn Kópavogs
20
sep
Bókasafn Kópavogs
20
sep
Bókasafn Kópavogs
20
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
20
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
11
okt
12
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira