03.feb 20:00 - 21:00

Salurinn

Forsalur
Stuðsveifla í Salnum á Safnanótt.

Stuðsveitin Los Bomboneros kemur fram í fordyri Salarins á Safnanótt. Hópur úr Skólahljómsveit Kópavogs slæst í hópinn í nokkrum lögum.

Los Bomboneros skipa Alexandra Kjeld (söngur, bassi), Daníel Helgason (tresgítar), Kristofer Rodriguez Svönuson (slagverk) og Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir (básúna, fiðla). Hljómsveitin hefur sérhæft sig í tónlist Mið- og Suður-Ameríku ásamt frumsömdu efni og hefur koma víða fram við miklar vinsældir tónleikagesta en tónleikar sveitarinnar eiga það gjarnan til að breytast í funheitt danspartý.

Aðgangur á tónleikana er ókeypis og öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir.



A concert in the foyer of Salurinn Concert Hall with Los Bomboneros. A small group from Kópavogur Youth Orchestra will participate in a few songs.

Los Bomboneros was formed in 2016 when Alexandra Kjeld (bass and vocals), Daníel Helgason (tres-cubano, guitar and vocals), Kristofer Rodriguez Svönuson (percussion and vocals) and Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir (trombone, violin and vocals) got together to share their love of Latin American music. Los Bomboneros play Cuban salsa, Columbian cumbia and many other styles from South America. They have released two songs on streaming platforms and their debut album will be released in 2023 with all original material.

Entrance is free and everybody welcome as long as the space permits.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

04
nóv
09
nóv
Bókasafn Kópavogs
05
nóv
Bókasafn Kópavogs
05
nóv
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

06
nóv
Bókasafn Kópavogs
06
nóv
Bókasafn Kópavogs
06
nóv
Bókasafn Kópavogs
06
nóv
Náttúrufræðistofa Kópavogs
07
nóv
Bókasafn Kópavogs
09
nóv
Bókasafn Kópavogs
09
nóv
Náttúrufræðistofa Kópavogs
29
nóv
30
nóv
Salurinn
20:00

Jólajazz!

02
des
07
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Salurinn

14
nóv
Salurinn
21
nóv
Salurinn
23
nóv
Salurinn
24
nóv
Salurinn
24
nóv
Salurinn
28
nóv
Salurinn
20:00

Friðarjól

29
nóv
30
nóv
Salurinn
20:00

Jólajazz!

Sjá meira