15.jan ~ 27.feb

Margföld hamingja | Katrín Elvarsdóttir

Gerðarsafn

15.01.2016 – 27.02.2016
Katrín Elvarsdóttir sýnir ljósmyndaverkið Margföld hamingja sem hún vann í Kína á árunum 2010-2014. Katrín dregur upp mynd af borg á mörkum þess hversdagslega og skáldaða með portrettmyndum af eldra fólki, náttúru í manngerðu umhverfi, híbýlum og fundnum skúlptúrum. Fábrotið og einsemdarlegt borgarumhverfið stangast á við titil myndaraðarinnar, tvítekningu á kínversku tákni fyrir hamingju sem er notað í skraut og til að marka hátíðlega viðburði.
Margföld hamingja
Katrín Elvarsdóttir (f. 1964) lauk BFA námi við Art Institute í Boston árið 1993. Hún stundaði nám í ljósmyndun við Brevard Community Collage 1990 og lauk BA gráðu í frönsku við Háskóla Íslands 1988. Katrín hefur haldið margar einkasýningar hérlendis og erlendis, þar á meðal Vanished Summer í Deborah Berke í New York 2014 og í Listasafni ASÍ 2013, Hvergiland í Listasafni Reykjavíkur 2010, Margsaga í Gallerí Ágúst 2008/2010 og Heima heiman í Ljósmyndasafni Reykjavíkur 2008. Verk Katrínar hafa verið í fjölda samsýninga hérlendis og erlendis, þar á meðal Anti-Grand í University of Richmond Museum 2015, Enginn staður: íslenskt landslag í Hafnarborg 2015, Visible Iceland í Hillyer Art Space í Washington 2014, Nordic Art Station í Eskilstuna Konstmuseum 2013 og Froniers of Another Nature í Hippolyte Gallery í Helsinki 2013. Katrín hefur verið tilnefnd til ýmissa virtra verðlauna eins og heiðursverðlauna Myndstefs 2007 og Deutsche Börse Photographic Prize 2009. Katrín hefur einnig sinnt sýningarstjórnun og kennt ljósmyndun hérlendis og erlendis.
Katrín Elvarsdóttir (f. 1964) lauk BFA námi við Art Institute í Boston árið 1993. Hún stundaði nám í ljósmyndun við Brevard Community Collage 1990 og lauk BA gráðu í frönsku við Háskóla Íslands 1988. Katrín hefur haldið margar einkasýningar hérlendis og erlendis, þar á meðal Vanished Summer í Deborah Berke í New York 2014 og í Listasafni ASÍ 2013, Hvergiland í Listasafni Reykjavíkur 2010, Margsaga í Gallerí Ágúst 2008/2010 og Heima heiman í Ljósmyndasafni Reykjavíkur 2008. Verk Katrínar hafa verið í fjölda samsýninga hérlendis og erlendis, þar á meðal Anti-Grand í University of Richmond Museum 2015, Enginn staður: íslenskt landslag í Hafnarborg 2015, Visible Iceland í Hillyer Art Space í Washington 2014, Nordic Art Station í Eskilstuna Konstmuseum 2013 og Froniers of Another Nature í Hippolyte Gallery í Helsinki 2013.
Vanished Summer
Hvergiland
Margsaga
Heima heiman
Anti-Grand
, Enginn staður: íslenskt landslag
Visible Iceland
Nordic Art Station
Froniers of Another Nature
Katrín hefur verið tilnefnd til ýmissa virtra verðlauna eins og heiðursverðlauna Myndstefs 2007 og Deutsche Börse Photographic Prize 2009.
Katrín hefur einnig sinnt sýningarstjórnun og kennt ljósmyndun hérlendis og erlendis.
Ljósmyndabókin Double Happiness verður gefin út hjá Crymogeu samhliða opnun sýningarinnar í Gerðarsafni. Bókin er sú síðasta í þríleik ásamt Vanished Summer (2013) og Equivocal (2011).
Double Happiness
Vanished Summer
Equivocal
Sýningarstjóri er Brynja Sveinsdóttir.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

11
nóv
Bókasafn Kópavogs
12
nóv
Bókasafn Kópavogs
12
nóv
Bókasafn Kópavogs
12
nóv
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

13
nóv
Bókasafn Kópavogs
13
nóv
Bókasafn Kópavogs
14
nóv
Salurinn
14
nóv
Bókasafn Kópavogs
29
nóv
30
nóv
Salurinn
20:00

Jólajazz!

02
des
07
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

14
nóv
Gerðarsafn

Sjá meira