31.maí 09:00 - 17:00

Myndlist og náttúra

Gerðarsafn

Salurinn í Kópavogi

Verið hjartanlega velkomin á alþjóðlegu ráðstefnuna Myndlist og náttúra á vegum Gerðarsafns. Á ráðstefnunni verður sjónum beint að tengslum myndlistar og náttúru með sérstakri áherslu á listkennslu og fræðslustarfi listasafna.

Ráðstefnan er haldin í samstarfi við Louisiana (DK), Moderna Museet (SE), Beyeler Foundation (CH) og Stiftung Kunst und Natur (DE) og veitir dýrmæta innsýn inn í fræðslustarf þessara leiðandi safna á alþjóðavísu. Á ráðstefnunni er jafnframt gefin innsýn í starf listamanna, hönnuða og fræðimanna sem vinna á mörkum listar og náttúru.

Ráðstefnan fer fram föstudaginn 31. maí 2024 frá 9:00-17:00 í Salnum í Kópavogi. Þátttaka á ráðstefnunni er gestum að kostnaðarlausu og er hún haldin á ensku.

Skráning á ráðstefnuna fer fram á Tix: https://tix.is/is/event/17519/myndlist-og-nattura/

Dagskrá ráðstefnu:

8:30 – Innskráning ráðstefnugesta

9:00 – Opnunarávarp
Cecilie Gaihede, verkefnastjóri safneignar og rannsókna, og Brynja Sveinsdóttir, forstöðumaður Gerðarsafns og Náttúrufræðistofu Kópavogs

9:15 – Aðalfyrirlestur: Um innbyrðis samband náttúru, listar, vísinda og heimspeki.
Ole Sandberg, PhD heimspekingur, sérfræðingur hjá Náttúruminjasafn Íslands

10:30 – Náttúran í gegnum linsu myndlistar: smiðja
Þorgerður Þórhallsdóttir, verkefnastjóri fræðslu í Gerðarsafni og Hulda Margrét Birkisdóttir, verkefnastjóri fræðslu í Náttúrufræðistofu Kópavogs

11:15 – Fræðslustarf á mótum myndlistar og náttúru í Moderna Museet
Philippa Couch, hópstjóri fræðslu í Moderna Museet, Stockholm

11:45 – Óstöðugt land
Þorgerður Ólafsdóttir og Gunndís Ýr Finnbogadóttir, myndlistarmenn

12:15-13:00 – Hádegishlé

13:00 Aðalfyrirlestur – Pólitísk vistfræði í verkum listakvenna á Íslandi
Heiðar Kári Rannversson, listfræðingur og sýningarstjóri

14:15 – List og náttúra í verkum Rúríar
Rúrí, myndlistarmaður

14:45 – Þykjó
Sigríður Sunna Reynisdóttir, listrænn stjórnandi hönnunarteymisins ÞYKJÓ

15:15 – Mikilvægi náttúrunnar: fræðslustarf Foundation Beyeler og Stiftung Kunst und Natur
Janine Schmutz, fræðslustjóri Foundation Beyeler og Kristine Preuß, fræðslustjóri hjá Stiftung Kunst und Natur

15:45 – Fræðslustarf á mótum myndlistar og náttúru í Louisiana
Elisabeth Bodin fræðslustjóri hjá Louisiana Learning og fræðsluteymi Louisiana

16:30 – Ráðstefnuslit og léttar veitingar í Gerðarsafni

Ráðstefnan er haldin með stuðningi Safnasjóðs og Nordisk Kulturfond.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

22
des
Menning í Kópavogi
13:00

Jólalundur

22
des
Náttúrufræðistofa Kópavogs
23
des
Náttúrufræðistofa Kópavogs
23
des
Gerðarsafn
30
des
Salurinn
03
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

04
jan
Bókasafn Kópavogs
06
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

23
des
Gerðarsafn
11
jan
Gerðarsafn
25
jan
19
apr
Gerðarsafn

Sjá meira