31.maí 09:00 - 17:00

Myndlist og náttúra

Gerðarsafn

Salurinn í Kópavogi

Verið hjartanlega velkomin á alþjóðlegu ráðstefnuna Myndlist og náttúra á vegum Gerðarsafns. Á ráðstefnunni verður sjónum beint að tengslum myndlistar og náttúru með sérstakri áherslu á listkennslu og fræðslustarfi listasafna.

Ráðstefnan er haldin í samstarfi við Louisiana (DK), Moderna Museet (SE), Beyeler Foundation (CH) og Stiftung Kunst und Natur (DE) og veitir dýrmæta innsýn inn í fræðslustarf þessara leiðandi safna á alþjóðavísu. Á ráðstefnunni er jafnframt gefin innsýn í starf listamanna, hönnuða og fræðimanna sem vinna á mörkum listar og náttúru.

Ráðstefnan fer fram föstudaginn 31. maí 2024 frá 9:00-17:00 í Salnum í Kópavogi. Þátttaka á ráðstefnunni er gestum að kostnaðarlausu og er hún haldin á ensku.

Skráning á ráðstefnuna fer fram á Tix: https://tix.is/is/event/17519/myndlist-og-nattura/

Dagskrá ráðstefnu:

8:30 – Innskráning ráðstefnugesta

9:00 – Opnunarávarp
Cecilie Gaihede, verkefnastjóri safneignar og rannsókna, og Brynja Sveinsdóttir, forstöðumaður Gerðarsafns og Náttúrufræðistofu Kópavogs

9:15 – Aðalfyrirlestur: Um innbyrðis samband náttúru, listar, vísinda og heimspeki.
Ole Sandberg, PhD heimspekingur, sérfræðingur hjá Náttúruminjasafn Íslands

10:30 – Náttúran í gegnum linsu myndlistar: smiðja
Þorgerður Þórhallsdóttir, verkefnastjóri fræðslu í Gerðarsafni og Hulda Margrét Birkisdóttir, verkefnastjóri fræðslu í Náttúrufræðistofu Kópavogs

11:15 – Fræðslustarf á mótum myndlistar og náttúru í Moderna Museet
Philippa Couch, hópstjóri fræðslu í Moderna Museet, Stockholm

11:45 – Óstöðugt land
Þorgerður Ólafsdóttir og Gunndís Ýr Finnbogadóttir, myndlistarmenn

12:15-13:00 – Hádegishlé

13:00 Aðalfyrirlestur – Pólitísk vistfræði í verkum listakvenna á Íslandi
Heiðar Kári Rannversson, listfræðingur og sýningarstjóri

14:15 – List og náttúra í verkum Rúríar
Rúrí, myndlistarmaður

14:45 – Þykjó
Sigríður Sunna Reynisdóttir, listrænn stjórnandi hönnunarteymisins ÞYKJÓ

15:15 – Mikilvægi náttúrunnar: fræðslustarf Foundation Beyeler og Stiftung Kunst und Natur
Janine Schmutz, fræðslustjóri Foundation Beyeler og Kristine Preuß, fræðslustjóri hjá Stiftung Kunst und Natur

15:45 – Fræðslustarf á mótum myndlistar og náttúru í Louisiana
Elisabeth Bodin fræðslustjóri hjá Louisiana Learning og fræðsluteymi Louisiana

16:30 – Ráðstefnuslit og léttar veitingar í Gerðarsafni

Ráðstefnan er haldin með stuðningi Safnasjóðs og Nordisk Kulturfond.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

08
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

09
okt
Salurinn
09
okt
Bókasafn Kópavogs
09
okt
Bókasafn Kópavogs
10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
okt
12
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

16
okt
Gerðarsafn
17
okt
Gerðarsafn
19
okt
Gerðarsafn
26
okt
Gerðarsafn
12
nóv
25
jan
Gerðarsafn
20
nóv
Gerðarsafn
20
nóv
Gerðarsafn
18
des
Gerðarsafn

Sjá meira