26.sep 12:15 - 13:00

Geðræktarvika | Næring og bætt líðan

Bókasafn Kópavogs

Aðalsafn | 2. hæð

Fríða Rún Þórðardóttir er næringarfræðingur á Landspítala, þar sem hún hefur starfað síðan 1998 eða síðan hún lauk námi frá Bandaríkjunum. Hún hefur sérhæft sig í sérfæði sjúklinga, ofnæmis- og óþolsfæði og fæði fyrir þá sem eiga erfitt með að tyggja og kyngja. 

Hún skrifaði bókina Góð næring betri árangur í íþróttum og heilsurækt og heldur úti vefsíðunni Heilsutorg.is

Fríða Rún er hlaupari frá unglingsaldri, hleypur sjálf og hefur þjálfað hlaupahóp Víkings í 10 ár.

Hún er formaður Astma og ofnæmisfélags Íslands en hún er sjálf með astma og notar hreyfingu til að vinna bug á sínum sjúkdómi. 

Fríða Rún hefur brennandi áhuga á því að tengja næringu og hreyfingu við bætta heilsu og betri líðan, 

Erindið er hluti af geðræktarviku Bókasafns Kópavogs sem haldin er til að styðja við og vekja athygli á gulum september.

Frítt er inn og öll velkomin meðan húsrúm leyfir.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

03
sep
Bókasafn Kópavogs
03
sep
Bókasafn Kópavogs
03
sep
Salurinn
04
sep
Salurinn
04
sep
Bókasafn Kópavogs
04
sep
Gerðarsafn
05
sep
Salurinn
20:30

Belonging?

05
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
okt
12
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

03
sep
Bókasafn Kópavogs
03
sep
Bókasafn Kópavogs
04
sep
Bókasafn Kópavogs
05
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

06
sep
Bókasafn Kópavogs
06
sep
Bókasafn Kópavogs
09
sep
Bókasafn Kópavogs
10
sep
Bókasafn Kópavogs
10
sep
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira