Ljóðastund
Bókasafnið býður skáldum að koma og lesa upp ljóð eftir sig á notalegri ljóðastund á vetrarhátíð.
Hvert skáld fær 5 mínútur til að deila ljóðum sínum með áheyrendum.
Átt þú ljóð ofan í skúffu sem þráðir að sleppa út og ná eyrum fólks, mættu þá með þau og deildu þeim með öðru ljóðelskandi fólki.
Öll velkomin.
















