Eyjapistlarnir ógleymanlegu | Gísli Helgason og Eyjalögin

16. sept. skrifaði Ómar Garðarsson ritstjóri Eyjafrétta:„Meðal merkustu viðburða á Goslokahátíð 2023 var dagskrá í Eldheimum, Gísli Helgason og Eyjapistlarnir ógleymanlegu í Ríkisútvarpinu. Voru þeir á dagskránni frá 7. febrúar 1973 til 25. mars 1974. Þar voru lesnar ýmsar tilkynningar, fréttir, afmæliskveðjur og birt viðtöl við fólk sem í gosinu var tvístrað vítt og breitt […]

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Síðasti fundur bókmenntaklúbbsins Hananú fyrir jól verður miðvikudaginn 13. desember kl. 16:00 í Huldustofu á 3. hæð. Rætt verður um þrjú nýútkomin bókmenntaverk, smásagnasöfnin Aksturslag innfæddra eftir Þórdísi Gísladóttur og Herörin og fleiri sögur eftir Ólaf Gunnarsson. Auk þess verður rætt um ljóðabækur Gyrðis Elíassonar, Dulstirnið og Meðan glerið sefur. Fyrsti fundur eftir áramót verður […]

Vilborg Davíðsdóttir | Bókmenntaklúbburinn Hananú

Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur og þjóðfræðingur heimsækir bókmenntaklúbbinn Hananú og segir frá nýrri bók sinni Land næturinnar. Land næturinnar er áhrifamikil og spennandi skáldsaga sem hefst þar sem þræðinum var sleppt í bókinni Undir yggdrasil. Bókmenntaklúbburinn Hananú! hittist í Huldustofu á 3. hæð aðalsafns.  Öll velkomin og heitt á könnunni. Fylgist með í Facebook-hópnum Bókmenntaklúbburinn Hananú | […]

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Bókmenntaklúbburinn Hananú! hittist í Huldustofu á 3. hæð aðalsafns.  Annan hvern miðvikudag hittist á bókasafninu fremur siðprúður hópur fólks og ræðir hinar fögru orðlistir. Komið bara og gangið í bæinn, tölum um bækur – og Hananú! Fylgist með í Facebook-hópnum Bókmenntaklúbburinn Hananú | Bókasafn Kópavogs.

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Bókmenntaklúbburinn Hananú! hittist í Huldustofu á 3. hæð aðalsafns.  Annan hvern miðvikudag hittist á bókasafninu fremur siðprúður hópur fólks og ræðir hinar fögru orðlistir. Komið bara og gangið í bæinn, tölum um bækur – og Hananú! Fylgist með í Facebook-hópnum Bókmenntaklúbburinn Hananú | Bókasafn Kópavogs.

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Bókmenntaklúbburinn Hananú! hittist í Huldustofu á 3. hæð aðalsafns.  Annan hvern miðvikudag hittist á bókasafninu fremur siðprúður hópur fólks og ræðir hinar fögru orðlistir. Komið bara og gangið í bæinn, tölum um bækur – og Hananú! Fylgist með í Facebook-hópnum Bókmenntaklúbburinn Hananú | Bókasafn Kópavogs.

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Bókmenntaklúbburinn Hananú! hittist í Huldustofu á 3. hæð aðalsafns.  Annan hvern miðvikudag hittist á bókasafninu fremur siðprúður hópur fólks og ræðir hinar fögru orðlistir. Komið bara og gangið í bæinn, tölum um bækur – og Hananú! Fylgist með í Facebook-hópnum Bókmenntaklúbburinn Hananú | Bókasafn Kópavogs.

Upplestur úr barnabókinni Ruslaland

Ragnhildur Katla Jónsdóttir les úr nýrri barnabók sinni, Ruslalandi, á fyrstu hæð Bókasafns Kópavogs. Barnabókin Ruslaland er gerð til þess að vekja umræður og áhuga barna á umhverfisáhrifum neysluvenja okkar. Sagan gerist í heimi þar sem flokkun og umhverfishugsun er ekki til staðar og því er allt að drukkna í rusli. Getur ein manneskja og […]

Fíngert vatnslitaverk í bílakjallara

Málverkið hefur alltaf verið Sigrún Guðmundsdóttur hugleikið og er hún sífellt að kanna litafleti og litasamsetningar sem njóta sín einna helst í málverkum. Þessi sería sem hún sýnir í listasal Sólheima í samstarfi við Siggu Guðjónsdóttir hefur verið unnin síðastliðin tvö ár en sumar myndir eru málaðar með þessa sýningu í huga. Hugmyndin er abstrakt […]

Myndasöguvinnusmiðja

Myndasögudagbókarsmiðja undir leiðsögn Miukki Kekkonen, þar sem þú, eins og listamenn sýningarinnar, getur breytt lífi þínu í myndasögu og þannig fengið smá hlé til sköpunar á milli þess sem þú sækir hátíðina. Smiðjan verður haldin sunnudaginn 27. ágúst milli 14 – 16. Ókeypis aðgangur og öll velkomin. Smiðjan er á þriðju hæð Bókasafns Kópavogs.

Vadsø: Egill Logi Jónasson

Myndirnar á sýningu er unnar út frá för hliðarsjálfsins Drengsins fengsins, til Vadsø í Noregi í ágúst 2023. Þetta var eitt hans mesta ævintýri til þessa. Þar fékk hann að taka þátt í keppni, ekki ósvipaðri Eurovision, sem heitir PanArcticVision. Í henni fékk hann draum sinn að vera stjarna uppfylltan næturlangt… Hægt verður að heyra […]