Opin endalok | Emma Heiðarsdóttir

Sýning í Ygallery.
Viðbragð | Götuleikhúsið í Kópavogi

Götuleikhúsið í Kópavogi býður upp á stutta performansa í Gerðarsafni sem hverfast í kringum þrjár sýningar í safninu. Hópinn leiða þær Hertha Kristín og Elínborg Una. Ókeypis er á gjörningana sem verða á eftirfarandi tímum: Verið hjartanlega velkomin.
Ævintýrabækur

Krakkaævintýri á Bókasafni Kópavogs verða dagana 15. – 17. ágúst frá kl. 13-15. Komdu og gerðu ævintýrabók með Kristínu Þóru Guðbjartsdóttur listgreinakennara. Ævintýrasmiðjurnar eru í samstarfi við Vatnsdropann.
Ævintýraorigami

Krakkaævintýri á Bókasafni Kópavogs verða dagana 15. – 17. ágúst frá kl. 13-15. Komdu og gerðu origami ævintýrabókamerki með Guðrúnu Helgu Halldórsdóttur. Ævintýrasmiðjurnar eru í samstarfi við Vatnsdropann.
Ævintýraperl

Krakkaævintýri á Bókasafni Kópavogs verða dagana 15. – 17. ágúst frá kl. 13-15. Komdu og perlaðu ævintýri með perlumeisturum bókasafnsins! Ævintýrasmiðjurnar eru í samstarfi við Vatnsdropann.
Fataskiptimarkaður

Áttu föt sem þú ert hætt/ur að nota og viltu huga að umhverfinu?
Songs of Longing and Greed

Spennandi nýr sönglagaflokkur
Þorpið – stofutónleikar

Tónlist Þorkels Sigurbjörnssonar flutt á heimili tónskáldsins.
Wieczór z książką Artysty Miasta

Wprowadzenie do islandzkiego kryminału i książek dostępnych po polsku. Spotkanie odbędzie się w języku polskim. Wszyscy mile widziani! Biblioteka Miejska w Kópavogur w dniu 29.02.2024. Lilja Sigurðardóttir er bæjarlistamaður Kópavogsbæjar 2023 – 2024 og mun af því tilefni bjóða upp á stórskemmtilega viðburðadagskrá sem hverfist um glæpasöguna í öllum sínum litbrigðum. Hér verður fjallað um […]
Hvernig á að skrifa glæpasögu?

Lilja Sigurðardóttir er bæjarlistamaður Kópavogsbæjar 2023 – 2024 og mun af því tilefni bjóða upp á stórskemmtilega viðburðadagskrá sem hverfist um glæpasöguna í öllum sínum litbrigðum. Lilja Sigurðardóttir bæjarlistamaður Kópavogs býður þeim sem hyggja á glæpasöguskrif upp á innsýn í sitt skapandi ferli á Bókasafni Kópavogs. Hvernig er best að skipuleggja skáldsögu?Hvernig á að skapa trúverðugar persónur?Og […]
Krimmakviss í 27 Mathús & bar

Jólasteming og dularfull spurningakeppni með Lilju Sigurðardóttur.
Glæpsamlega gott jólabókaflóð

Glænýjar glæpasögur í brennidepli