Gallerí Göng | frestast vegna veðurs

Gömlu skiptistöðvargöngin á milli Fannborgar og Digranesvegs verða að lifandi útigallerýi.
Sólarprent á Safnanótt

Í tilefni Vetrarhátíðar verður boðið upp á hina dásamlegu og sívinsælu sólarprentsmiðju á Safnanótt. Sólarprent – eða bláprent – er gömul og hrífandi aðferð til að prenta myndir. Úrklippum, pappír, þurrkuðum jurtum og fleiri tvívíðum hlutum* er stillt á yfirborð myndflatar sem hefur verið málaður með ljósnæmum vökva. Myndverkið er lýst með UV ljósi, dýft […]
Saga knattspyrnudeilda Breiðabliks

Kvikmyndasýning á Safnanótt.
Bræðurnir frá Kópavogsbúinu

Kvikmyndasýning á Safnanótt.
Gítartónleikar með Svani Vilbergssyni

Töfrandi gítartónleikar á Vetrarhátíð í Kópavogi.
Sunnanvindur | Eftirlætislög Íslendinga

Grétar Örvars, Ragga Gröndal og Kalli Örvars flytja ástsæl íslensk dægurlög ásamt hljómsveit. Ásta Soffía Þorgeirsdóttir verður á nikkunni.
Vísindasmiðja Háskóla Íslands

Upplifið undur vísindanna á Safnanótt.
Los Bomboneros

Stuðsveifla í Salnum á Safnanótt.
Amor & Asninn

Örn Árnason og Jónas Þórir flytja lög Sigfúsar Halldórssonar.
Íslenskar lækningajurtir

Steinn Kárason, garðyrkjumeistari og M.Sc. í umhverfisfræðum, segir frá algengum íslenskum drykkjar- og lækningajurtum og leiðbeinir um söfnun þeirra, verkun og notkun. Hann veitir jafnframt tilsögn í að útbúa jurtate, grasaseyði og hvannasúpu og veitir innsýn í þróun og sögu grasalækninga og nýjar rannsóknir sem styðja reynslu forfeðranna. Stiklað verður á stóru í sögulegu samhengi og áhersla lögð á sjálfbærni og […]
Ræktun krydd- og matjurta

Steinn Kárason, garðyrkjumeistari og M.Sc. í umhverfisfræðum, fjallar um sáningu og ræktun algengra og auðræktanlegra krydd- og matjurta. Sagt er frá mismunandi tegundum og afbrigðum og á hvaða árstíma er vænlegast að sá til hverrar tegundar. Þátttakendur fá fræðslu um hvaða ræktunaraðstæður og hvaða aðföng þarf til að ná góðum ræktunarárangri. Fjallað verður um ferlið frá sáningu að neyslu […]
Tillit | Ljóslistaverk fyrir Kópavogskirkju

Nýju vídeóverki eftir Þórönnu Björnsdóttur varpað á Kópavogskirkju á Vetrarhátíð í Kópavogi.