Öskubuska og Hnotubrjóturinn

Tónleikaröðin TÍBRÁ er styrkt af lista- og menningarráði Kópavogs og hefur skipað stóran sess í íslensku tónlistarlífi.
Myndgreiningarmorgunn

Veist þú hver er á myndinni? eða hvar myndin er tekin?
Æfingin skapar meistarann

**English below** Æfingin skapar meistarann er samstarfsverkefni Bókasafns Kópavogs og Rauða krossins. Verkefnið er ætlað fólki af erlendum uppruna til að æfa sig í íslensku og kynnast öðru fólki í leiðinni. Nauðsynlegt er að hafa einhvern grunn í íslensku til að geta tekið þátt. Hist verður í fjölnotasal á 1. hæð annan hvern laugardag á aðalsafni […]
Listamannaspjall

Katrín Gunnarsdóttir, danshöfundur, leiðir listamannaspjall með dönsurum sýningarinnar ALDA á síðasta sýningardegi.
Þorsteinn Einarsson

Þorsteinn Einarsson í hinni sívinsælu spjalltónleikaröð Jóns Ólafssonar Af fingrum fram.
Listamanna- og sýningarstjóraspjall

Verið öll hjartanlega velkomin á sýningarstjóra- og listamannaspjall í tengslum við sýninguna Við getum talað saman.
Samvinnumálverk – Jamming

Viðburður á listahátíðinni List án landamæra
Hrekkjavökusmiðja

Frábær hrekkjavökudagur fyrir fjölskylduna í Kópavogi.
Listamannaleiðsögn og lifandi tónlist

Viðburður á listahátíðinni List án landamæra
Náttúru- og ævintýraferð um Borgarholtið

Frábær útivistadagur fyrir fjölskylduna í Kópavogi.
Ögrandi rómantík

Tónleikaröðin TÍBRÁ er styrkt af lista- og menningarráði Kópavogs og hefur skipað stóran sess í íslensku tónlistarlífi.
La Boheme fyrir fiðlu og píanó

Einstök kvöldstund fyrir hvort tveggja forfallna óperuaðdáendur og alla aðra sem eru forvitnir um nýjar og skapandi leiðir að meistaraverkum fyrri alda.