Venjulegar konur

Brynhildur Björnsdóttir fjallar um rannsóknir og heimildavinnu að baki bókinni Venjulegar konur – vændi á Íslandi.

JAZZ HREKKUR

Jazztónleikar fyrir alla fjölskylduna með frábæru tónlistarfólki.

Jólajazz með Tríói Kristjönu Stefáns

Tríó jazzdívunar Kristjönu Stefáns kemur okkur í notalegan jólagír í upphafi aðventu. Tónleikarnir fara fram í fordyri Salarins. Aðgangur ókeypis og öll hjartanlega velkomin. Kristjana Stefáns, söngur Ómar Guðjónsson, gítar og fetilgítar Þorgrímur Jónsson, kontrabassi Menning á miðvikudögum er styrkt af Lista- og menningarráði Kópavogsbæjar.

Leiðsögn um Geómetríu

Geometría Gerðarsafni

Brynja Sveinsdóttir, forstöðumaður Gerðarsafns og sýningastjóri, verður með leiðsögn um sýninguna Geómetríu.

Hörður Ágústsson og abstraktið

Þröstur Helgason fjallar um Hörð Ágústsson og þróun abstraktmálverksins hér á landi. Erindið er flutt í tengslum við sýninguna Geómetríu í Gerðarsafni. Hörður Ágústsson gegndi þversagnarkenndu hlutverki við að flytja til Íslands strauma og stefnur í evrópska abstraktmálverkinu á sjötta og sjöunda áratugnum. Hann gerir gagnrýna orðræðu strangflatarmálara í París um frjálsa abstraktið að sinni […]

Pönkganga með dr. Gunna

Í kringum árið 1980 varð Kópavogur vagga pönksins og Félagsheimilið í Kópavogi helsti vettvangur þess. Fræbbblarnir, Gunnar Lárus Hjálmarsson, dr. Gunni, tók virkan þátt í tónlistarsenunni í Kópavogi og leiðir hér hressa göngu um söguslóðir pönksins. Gangan hefst á Bókasafni Kópavogs. Dr. Gunni (Gunnar Lárus Hjálmarsson) er fæddur í Kópavogi árið 1965 og byrjaði snemma […]