SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR | Habby Osk

17.10.2015 – 03.01.2016 SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR er röð einkasýninga sem kannar stöðu skúlptúrsins sem miðils í íslenskri samtímalist. Fyrstu tvær einkasýningarnar eru með verkum Habbyjar Oskar og Baldurs Geirs Bragasonar. Habby Osk (1979-) útskrifaðist með BFA í myndlist frá AKI ArtEz Institute of the Arts í Enschede í Hollandi 2006 og MFA frá School of Visual Arts í […]
Óræð lönd : Samtöl í sameiginlegum víddum

11.09.2021-09.01.2022 Listamennirnir Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson fagna nú 20 ára samstarfi með yfirlitssýningu í Gerðarsafni. Listamennirnir Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson fagna nú 20 ára samstarfi með yfirlitssýningu í Gerðarsafni. Þau staðsetja list sína sem rannsóknar- og samfélagslist og nota gjarnan samspil manna og dýra í verkefnum sínum til að skoða málefni er varða sögu, […]
Fylgið okkur | HönnunarMars

20.05.2021 – 30.05.2021 Sýningin Fylgið okkur teflir fram völdum verkum frá nýjum og upprennandi íslenskum hönnuðum sem eru nýsprottnir fram á sjónarsviðið. Hönnuðirnir eiga það sammerkt að hafa með sínum fyrstu verkum vakið athygli og eftirvæntingu, hver á sínu sviði. Samruni og samvinna þvert á greinar er einkennandi en hönnuðirnir líta inn á við, út […]
Kyrrðarrými | ÞYKJÓ á HönnunarMars

19.05.2021 – 06.06.2021 Kyrrðarrými er ný íslensk hönnunarvara ÞYKJÓ fyrir börn og foreldra þeirra til að skapa ró og næði í dagsins önn. Kyrrðarrýmin eru hugsuð sem húsgögn á heimilum sem og innsetningar á bókasöfnum, menningarhúsum og opinberum stofnunum. Hugað er að loftgæðum, birtu og hljóðvist við hönnun rýmanna. Kyrrðarrýmin eru innblásin af skeldýrum á […]
GERÐUR esque

20.05.2021 – 30.05.2021 Að bíta í epli, að upplifa einangrun, þróun ofur-lífvera og hreyfiskynjun fiska í Baikal vatni… Þessir þættir ásamt fleirum renna saman við líf og list Gerðar Helgadóttur í þeim fjölbreytilegu og margþættu verkum sem sjá má á sýningunni. Gerðarsafn bauð MA nemum við Listaháskóla Íslands og Háskóla Íslands að bregðast við listsköpun […]
AD INFINITUM | Elín Hansdóttir & Úlfur Hansson

14.01.2022-27.03.2022 Sýningin Ad Infnitum í Gerðarsafni er áhrifaríkt samtal myndlistarmannsins Elínar Hansdóttur og hljóðlistamannsins Úlfs Hanssonar. Tvíeykið og systkinin kanna í sameiningu hárfína fyrirbærafræðilega þætti rýmistilfnningar. Elín og Úlfur bjóða áhorfandanum að dvelja í ógreinilegu rými sem erftt er að henda reiður á en í forgrunni er líkamleg viðvera í umhverf okkar. Í alltumlykjandi innsetningum Elínar beitir hún skúlptúrum, ljósmyndum og sýningarýminu […]
08-18 (Past Perfect) | Santiago Mostyn

14.01.2022-27.03.2022 Santiago Mostyn sýnir nýja innsetningu í Gerðarsafni með ljósmyndum og vídeóverkum sem unnin voru þvert yfir Svarta Atlantshafið með áherslu á staði sem listamaðurinn tengist persónulega. Ljósmyndaröðin 08-18 (Past Perfect) er sýnd hér í fyrsta sinn og var gerð á áratug af endurkomum til Trinidad, Zimbabwe, Grenada, Bandaríkjanna og Skandinavíu. Myndaröðin hangir á veggfóðri […]
Stöðufundur

02.04.2022-29.05.2022 Sýningin Stöðufundur veitir innsýn inn í hugarheim og væntingar tíu listamanna sem eru í fararbroddi sinnar kynslóðar, án þess þó að ætla sér að vera heildrænt yfirlit yfir stöðu samtímalistar og bókmennta í dag. Sérstaða sýningarinnar liggur fremur í fókus hennar á persónulega upplifun listamannanna á sinni eigin fortíð, nútíð og framtíð og listrænni […]
Flæði | Mireya Samper

09.08.2014-05.10.2014 ágúst 2014 opnaði Mireya Samper sýningu í efri sölum Gerðarsafns í Kópavogi sem bar heitið Flæði. Á sýningunni voru innsetningar með tví- og þrívíðum verkum sem unnin voru á árunum 2013 og 2014. ágúst 2014 opnaði Mireya Samper sýningu í efri sölum Gerðarsafns í Kópavogi sem bar heitið Flæði. Á sýningunni voru innsetningar með tví- og […]
20 ára afmælissýning Gerðarsafns

24.05.2014-27.08.2014 Gerðarsafn fagnaði tuttugu ára afmæli sínu með sýningu árið 2014 en safnið var opnað þann 17. apríl 1994 við hátíðlega athöfn. Hvatinn að byggingu safnsins var höfðingleg gjöf sem erfingjar Gerðar Helgadóttur (1928–1975) færðu Kópavogsbæ árið 1977. Þetta voru um 1400 listaverk úr dánarbúi listakonunnar en hún lést árið 1975 aðeins 47 ára að […]
Markmið XV

11.10.2014-10.11.2014 Listamennirnir Helgi Hjaltalín Eyjólfsson og Pétur Örn Friðriksson opnuðu sýninguna Markmið XV 11. október 2014 í efri sölum Gerðarsafns. Markmið er samstarfsverkefni þeirra Helga og Péturs og samanstendur af fjölbreyttum verkefnum sem sýnd eru og birt á sjónrænan hátt. Markmið er það sem það er hverju sinni; spunaverkefni. Upphafið af samstarfinu hófst með sýningu í Gallerí Hlemm árið 2000. […]
Snúningur | Hanna Dís Whitehead

Hanna Dís Whitehead tekur annan snúning á fyrri verkum þar sem áhugaverðum efnivið, litum, formum og sögu er blandað saman á nýjan hátt. Orka keðjuverkunar leiðir eitt af öðru, ein hugmynd ýtir á þá næstu. Stundum væri tilvalið að taka annan snúning á gömlum hugmyndum með nýja vitneskju í farteskinu. Verkefni og aðferðir hafa þróast […]