Fjölskyldustund | Barbara ferðalangur

Teiknismiðja fyrir alla fjölskylduna
Mósaík teppasmiðja | Fjölskyldustund

Smiðjur, tónlist, dans, matur og allsherjar fjör!
Skúlptúrsmiðja | Alþjóðlegi safnadagurinn

Þór Sigurþórsson leiðir skúlptúrsmiðju fyrir fjölskyldur.
Leiðsögn listamanna | Óræð lönd: Samtöl í sameiginlegum víddum

Leiðsögn á ensku með Bryndísi Snæbjörnsdóttur og Mark Wilson.
Shit hvað allt er gott | Samtal um sýningu Magnúsar Helgasonar

Sent út á Facebook.
Leiðsögn með Jóni B.K. Ransu

JBK Ransú leiðir gesti um sýninguna Fullt af litlu fólki.
Allir velkomnir

Samtal á síðasta sýningardegi.
Fjölskyldustund | Sjálfsmyndasmiðja óháð tungumáli

Ljósmyndasmiðja þar sem unnið verður út frá sýningunni Líkamleiki
Listamannaspjall | SKÚLPTÚR/SKÚLPTÚR

Listamannaspjall með Jóhönnu Kristbjörgu
17. júní

Frítt verður inn á Gerðarsafn á Þjóðhátíðardaginn og verða Skapandi sumarstörf á svæðinu frá kl. 14:00-16:00 og standa fyrir tónlistarviðburði, gjörningi, myndverkum og brúðuleikhúsi.
Fjölskyldustund | Jólamerkimiðar

Smiðja með listamanni í jólaskapi.
Fjölskyldustundir á laugardögum | Leiðsögn og teiknismiðja

Hentar öllum börnum á grunnskólaaldri.