Opnun útskriftarsýningar

Laugardaginn 28. apríl kl. 15 verður opnuð útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist frá Listaháskóla Íslands í Gerðarsafni, Kópavogi.
Útgáfuhóf | Óræð lönd

Velkomin í útgáfuhóf nýútkominnar bókar Bryndísar Snæbjörnsdóttur og Mark Wilson: Óræð lönd
Slaka & skapa

Hugleiðsla og handverk með Thelmu Björk Jónsdóttur.
Útlína I Opnunarviðburður

Velkomin á opnunarviðburð.
Listamannaspjall | Afrit

Listamannaspjall með Bjarka Bragasyni og Þórdísi Jóhannesdóttur
Aðventuhátíð Menningarhúsanna

Fögnum upphafi aðventunnar saman í Menningarhúsunum.
Max Mollon | Design Fiction Club

Fyrirlestur með Max Mollon
Kynning á heilögum dönsum Gurdjieff I Menning á miðvikudögum
Stutt kynning og kennsla á hreyfingum í heilögum dönsum Gurdjieff.
Listamannaspjall | Þegar allt kemur til alls

Listamannaspjall með Önnu Hrund Másdóttur, Loga Leó Gunnarssyni og Unu Björg Magnúsdóttur
Opnun | Hlutbundin þrá

Verið velkomin að vera viðstödd opnun á sýningunni Hlutbundin þrá.
Listamannaspjall | Þegar allt kemur til alls

Hildigunnur Birgisdóttir og Þór Sigurþórsson leiða gesti um sýninguna
Listin að leika sér I Ókeypis námskeið

Námskeið fyrir fullorðna þar sem leikur er uppspretta innblásturs.