Opnun útskriftarsýningar

Laugardaginn 28. apríl kl. 15 verður opnuð útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist frá Listaháskóla Íslands í Gerðarsafni, Kópavogi.

Slaka & skapa

Hugleiðsla og handverk með Thelmu Björk Jónsdóttur.