Kúltúr klukkan 13 | Afrit

Halla Oddný Magnúsdóttir spjallar við Einar Fal Ingólfsson ljósmyndara um sýninguna Afrit í Gerðarsafni.

Sumardagurinn fyrsti

Opið í Menningarhúsunum. Kubbur, botcha og húllahringir á útivistarsvæði, borðspil og teikniaðstaða á Bókasafni og í Stúdíói Gerðar í Gerðarsafni.