Teikning, hlátur, tónar og tal I Fjölskyldustund

Tónlistar – og myndlistarmaðurinn Bergur Thomas fer í leiðangur með forvitna gesti um sýninguna Útlína og sýnir á leikrænan og húmorískan hátt hvernig form geta orðið að tónum og kennir aðferð þar sem hlátur verður að leið til að hjálpa okkur að skilja myndlist. Einnig kennir Bergur gestum tungumál listaverka og aðferðir við að svara […]
Bænafánasmiðja I Afmæli Barnasáttmálans

Haldið verður upp á 30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í Kópavogi miðvikudaginn 20. nóvember. Að því tilefni verður boðið upp á bænafánasmiðju á Gerðarsafni fyrir grunnskólabörn í Kópavogi. Smiðjan er samhliða sýningunni Krakkaveldi, þar sem unnið er með óskir barna til stjórnvalda og framtíðarinnar. Notast verður við endurunnin efni og málningu og stuðst við form […]
Fjölskyldustund | Skúlptúr heimar

Laugardaginn 6. október frá 13:00-15:00 fer fram landslags skúlptúrsmiðja með listakonunni Steinunni Önnudóttur. Steinunn er einn af listamönnum sýningarinnar SKÚLPTÚR/SKÚLPTÚR á Gerðarsafni. Verk hennar á sýningunni nefnist Manngert – fyrir þá hógværu og sýnir afstætt landslag með fjöllum og húsum í framandi heimi. Skúlptúrar Steinunnar eru úr fjölbreyttum efnivið, svo sem keramik, striga, leir, svampi, […]
Hrár Kjúlli í Jell-O | Sælir Kælir

Dagana 11.-14. júní mun listamannarekna farandsgalleríið Sælir Kælir taka sér bólfestu í anddyri Gerðarsafns. Í kælinum verður sýningin Hrár Kjúlli í Jell-O með verkum eftir Eyju Orradóttur & Marbendil.
ALDA

ALDA er áhrifarík innsetning á mörkum dans og myndlistar, flutt af hópi kvendansara, þar sem danshöfundurinn Katrín Gunnarsdóttir sækir í sögu líkamlegrar vinnu kvenna og skoðar sérstaklega endurteknar hreyfingar og söngva, með það að markmiði að skapa aðstæður fyrir nána kvenlæga samveru, samhug og samruna.
Jón Jónsson og Friðrik Dór

Jón Jónsson og Friðrik Dór mæta í hina sívinsælu spjalltónleikaröð Jóns Ólafssonar Af fingrum fram.
Jakob Frímann

Jakob Frímann mætir hina sívinsælu spjalltónleikaröð Jóns Ólafssonar.
Bernsku-Brek

Þjóðlagaskotnir fjölskyldutónleikar fyrir hressa og skapandi krakka á öllum aldri. Efnisskráin var unnin fyrir Big Bang tónlistarhátíðina í Hörpu fyrr á þessu ári þar sem Brek hélt tónleika fyrir hundruð grunnskólabarna.
Textíll, fatasóun og endurnýting með Ásdísi Jóelsdóttur

Spennandi erindi Ásídísar Jóelsdóttur um neyslu, nýtingu og nýsköpun í textíl og tengingu þess við Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.
Íslenska er alls konar með Eiríki Rögnvaldssyni

Eiríkur Rögnvaldsson fjallar um fjölbreytileika íslenskunnar á Degi íslenskrar tungu.
Daníel Ágúst

Þá er komið að því að tvista á sviðinu með Daníel.
Náttúran og sálarheill með Páli Líndal

Páll Jakob Líndal umhverfissálfræðingur fjallar um sálræn áhrif náttúrunnar á andlega heilsu.