Sögufélag Kópavogs | Heimildamyndasýning

HEIMILDAMYNDIR OG VIÐTÖL Sýnd brot úr heimildamyndum og viðtölum sem Marteinn Sigurgeirsson hefur tekið á undanförnum árum. Ókeypis inn og öll velkomin.
Sögufélag Kópavogs | Myndgreining

Þekkirðu ljósmyndina?Myndgreining með Símoni Hjalta Sverrissyni. Sögufélag Kópavogs stendur fyrir myndgreiningarviðburðum sem opnir eru almenningi, þar sem tækifæri gefst til að bera kennsl á myndefni úr fórum Sögufélags Kópavogs. Leitast er við að svara spurningunum um það hverjir eru á myndinni, hvar myndin er tekin og hvenær. Oftar en ekki koma í kjölfarið fleiri upplýsingar […]
Sögufélag Kópavogs | Myndgreining

Þekkirðu ljósmyndina?Myndgreining með Símoni Hjalta Sverrissyni. Sögufélag Kópavogs stendur fyrir myndgreiningarviðburðum sem opnir eru almenningi, þar sem tækifæri gefst til að bera kennsl á myndefni úr fórum Sögufélags Kópavogs. Leitast er við að svara spurningunum um það hverjir eru á myndinni, hvar myndin er tekin og hvenær. Oftar en ekki koma í kjölfarið fleiri upplýsingar […]
Sögufélag Kópavogs | Myndgreining

Myndgreiningin 14. janúar verður í forsal Salarins þar sem aðalsafn verður lokað frá 5.-19. janúar. Þekkirðu ljósmyndina?Myndgreining með Símoni Hjalta Sverrissyni. Sögufélag Kópavogs stendur fyrir myndgreiningarviðburðum sem opnir eru almenningi, þar sem tækifæri gefst til að bera kennsl á myndefni úr fórum Sögufélags Kópavogs. Leitast er við að svara spurningunum um það hverjir eru á […]
Skiptimarkaður jólasveinsins

Skiptimarkaður jólasveinsins er nú opinn á 2. hæð aðalsafns. Jólasveinarnir vilja ýta undir hringrásarhagkerfið og hafa því fengið aðsetur hjá okkur fyrir dótaskiptimarkað. Þar má bæði skilja eftir og/eða taka dót, án allra kvaða. Skiptimarkaðurinn verður opinn frá 1. til 23. desember.
Sunna Ástþórsdóttir

Verið öll hjartanlega velkomin á erindi Sunnu Ástþórsdóttur um varðveislu gjörninga miðvikudaginn 19. nóvember kl. 12.15 í Gerðarsafni. Erindið er haldið í tengslum við sýninguna Skúlptúr skúlptúr performans. Líf okkar samanstanda af óteljandi umbreytingum – stórum eða smáum, hljóðlátum eða yfirþyrmandi. Við göngum í gegnum þessar umskiptingar, þar sem tilfinningar brjótast fram án viðvörunar – […]
Together | Pólsk listsmiðja | Wycinanka

Velkomin í fjöltyngda listsmiðju sem leiðir saman menningarheima í gegnum pólsku útklippiaðferðina Wycinanka! Í smiðjunni verður þátttakendum boðið að klippa út mynstur í anda pólskrar alþýðulistrar, wycinanka. Þátttakendur fá tækifæri til að fræðast um þessa aldagömlu handverksaðferð þar sem litríkur pappír er klipptur í mynstur sem ýmist sækja innblástur til náttúrunnar, geometríu eða mynda úr […]
Velkomin í Náttúrusafn Kópavogs

Við kynnum með stolti nýtt heiti safnsins með opnun tveggja smásýninga, Fjársjóður í flæðarmálinu og Kraftar náttúrunnar, laugardaginn 15. nóv. kl. 14:00. Fjársjóður í flæðarmálinuDýrmæt innsýn í margslunginn heim lindýra úr safni Jóns Bogasonar, þar sem við sjáum hvernig berskjölduð dýr hafa mótað vörn gegn hættum heimsins. Kraftar náttúrunnarLjóslifandi sýning á því hvernig eldgos, jöklar […]
Jólalögin hennar mömmu | Aukatónleikar

JÓLALÖGIN HENNAR MÖMMU ..því þau má bara ekki vanta, svo einfallt er það! Hera Björk, Einar Örn, Bjarni “Töfrar” Baldvins & góðir gestir halda áfram að flytja okkur gömlu góðu lögin frá 5. 6. & 7. áratug síðustu aldar og nú er komið að jólalögunum sem lifa enn góðu lífi inni á heimilum landsmanna. Og […]
Lesið á milli línanna

Á fundinum 7. maí tökum við fyrir bókina Ólæsinginn sem kunni að reikna eftir Jonas Jonasson. ͈Ég var getin á dansgólfi í Buenos Aires árið 1927.˝ Fimm ára gömul fer Nombeko Mayeki að vinna við að hreinsa kamra í Soweto í Suður-Afríku. Hún er óskólagengin og munaðarlaus en kemst til mannvirðinga í hreinsunardeildinni þegar í ljós […]
Lesið á milli línanna

Á fundinum 9. apríl tökum við fyrir bókina Ferðabíó herra Saitos eftir Annette Bjergfeldt. ͈Ég var getin á dansgólfi í Buenos Aires árið 1927.˝ Þannig hefst saga Litu sem fæðist og elst upp í nunnuklaustri ásamt kornungri móður sinni sem hefur lítinn áhuga á barnauppeldi en elskar tangó og fallega skó. Líf mæðgnanna tekur óvænta […]
Lesið á milli línanna

Á fundinum 5. mars tökum við fyrir bókina Dánar konur fyrirgefa ekki eftir Katarina Wennstam. „Klukkan slær tólf á miðnætti á gamlárskvöldi og árið 1896 gengur í garð. Kona finnst látin þar sem hún liggur í blóði sínu í húsagarði á Södermalm í Stokkhólmi. Fljótlega kemur á daginn að konan var barnshafandi og hafði látið […]