Eyja elds og íss | Vísindaskólinn

Hvernig myndast fjöll? Í þessum vísindaskóla förum við í ferðalag um jarðfræði Íslands. Við skoðum hvernig eldgos, jarðhræringar og jöklar móta landið og hvernig samspil þessara afla skapa fjöll dali og nýja jörð. Við munum kanna: Afhverju Ísland er svona sérstakt? Hvernig fjöll myndast? Gestir fá svo að líkja eftir eldgosi undir jökli og skapa […]

Fjárhagur til framtíðar – fjármál unglinga

Hvernig geta unglingar sett sér fjárhagsleg markmið í samstarfi við foreldra?  Með einföldum og praktískum hætti verður rætt um ýmislegt sem ungt fólk getur gert til að bæta sína fjárhagslegu framtíð. Auk þess verður farið yfir hvernig foreldrar geta aðstoðað og leiðbeint með góðum árangri og hvernig þeirra hlutverk tekur breytingum eftir því sem árin […]

Aðventukaffi Erasmus+ 

Viðburðurinn er opinn öllum áhugasömum en þátttakendur beðnir um að skrá sig til að áætla veitingar. Smelltu hér fyrir skráningu.

Stjarnan mín og stjarnan þín

Jólasmiðja á Lindasafni | Fjölskyldustund á Laugardögum Þegar hátíð ljóss og friðar nálgast bjóðum við til notalegrar fjölskyldustundar á Lindasafni. Þar leyfum við sköpunargleðinni að skína og búum til fallegar jólastjörnur – stjörnur sem síðan lýsa okkur leiðina inn í nýtt ár. Allt efni á staðnum og allir eru hjartanlega velkomnir meðan húsrúm leyfir. Lindasafn, […]

Jólalundur | Frí fjölskylduskemmtun

Verið hjartanlega velkomin í Jólalund í Guðmundarlundi þar sem fram fer dásamleg fjölskyldudagskrá, alla sunnudaga fram að jólum á milli 12 og 15. Öll velkomin og ókeypis aðgangur. Ekki missa af jólaballinu hennar Rófu, tengingakapphlaupi Giljagaurs, danskennslu með Tásu, sveimandi ævintýraverum, blaðskellandi jólasveinum, rjúkandi heitu kakói, splunkunýjum ratleikjum, jólaföndri í dásamlegri náttúru eða því að kíkja […]

Jólalundur | Frí fjölskylduskemmtun

Verið hjartanlega velkomin í Jólalund í Guðmundarlundi þar sem fram fer dásamleg fjölskyldudagskrá, alla sunnudaga fram að jólum á milli 12 og 15. Ókeypis aðgangur og öll velkomin. Ekki missa af jólaballinu hennar Rófu, tengingakapphlaupi Giljagaurs, danskennslu með Tásu, sveimandi ævintýraverum, blaðskellandi jólasveinum, rjúkandi heitu kakói, splunkunýjum ratleikjum, jólaföndri í dásamlegri náttúru eða því að kíkja […]

Gerðarverðlaunin 2025

Verið hjartanlega velkomin á afhendingu Gerðarverðlaunanna, miðvikudaginn 10. desember kl. 18:00 í Gerðarsafni. Gerðarverðlaunin eru til heiðurs Gerði Helgadóttur myndhöggvara og eru veitt listamanni fyrir ríkulegt framlag til höggmynda- og rýmislistar á Íslandi. Gerðarverðlaunin eru nú veitt í sjötta sinn en fyrri handhafar þeirra eru Rósa Gísladóttir, Þór Vigfússon, Finnbogi Pétursson, Ragna Róbertsdóttir og Helgi […]

Jólalundur | Frí fjölskylduskemmtun

Verið hjartanlega velkomin í Jólalund í Guðmundarlundi þar sem fram fer dásamleg fjölskyldudagskrá, alla sunnudaga fram að jólum á milli 12 og 15. Ókeypis aðgangur og öll velkomin. Ekki missa af jólaballinu hennar Rófu, tengingakapphlaupi Giljagaurs, danskennslu með Tásu, sveimandi ævintýraverum, blaðskellandi jólasveinum, rjúkandi heitu kakói, splunkunýjum ratleikjum, jólaföndri í dásamlegri náttúru eða því að kíkja […]

Jólalundur | Frí fjölskylduskemmtun

Verið hjartanlega velkomin í Jólalund í Guðmundarlundi þar sem fram fer dásamleg fjölskyldudagskrá, alla sunnudaga fram að jólum á milli 12 og 15. Ókeypis aðgangur og öll velkomin. Ekki missa af jólaballinu hennar Rófu, tengingakapphlaupi Giljagaurs, danskennslu með Tásu, sveimandi ævintýraverum, blaðskellandi jólasveinum, rjúkandi heitu kakói, splunkunýjum ratleikjum, jólaföndri í dásamlegri náttúru eða því að kíkja […]

Aðventutónleikar Tónlistarskóla Kópavogs

Nemendur Tónlistarskóla Kópavogs spila ljúfa jólatónlist fyrir gesti og gangandi á 1. hæð aðalsafns dagana 3. desember, 10. desember og 17. desember kl. 16:00. Piparkökur og hugguleg stemning. Öll velkomin!

Aðventutónleikar Tónlistarskóla Kópavogs

Nemendur Tónlistarskóla Kópavogs spila ljúfa jólatónlist fyrir gesti og gangandi á 1. hæð aðalsafns dagana 3. desember, 10. desember og 17. desember kl. 16:00. Piparkökur og hugguleg stemning. Öll velkomin!

Aðventutónleikar Tónlistarskóla Kópavogs

Nemendur Tónlistarskóla Kópavogs spila ljúfa jólatónlist fyrir gesti og gangandi á 1. hæð aðalsafns dagana 3. desember, 10. desember og 17. desember kl. 16:00. Piparkökur og hugguleg stemning. Öll velkomin!