Bacterial girls

Bacterial Girls halda smiðju þar sem hægt verður að koma með eigin bol og veita honum nýtt líf. Þær nota sólarprent aðferð með myndum af bakteríusýnum frá kennileitum í Kópavogi og prenta þær á boli. Þær hvetja ykkur til að koma með eigin bol en það er einnig hægt að að kaupa hvítann bómullarbol á […]

Orðaskipti

Melkorka Gunborg Briansdóttir, Júlía Gunnarsdóttir og Stefanía Stefánsdóttir Verið öll velkomin á hádegisviðburð Orðaskipta í Gerðarsafni. Fimmtudaginn 18. júlí klukkan 12 verður ein fjögurra stuttmynda þeirra Júlíu, Melkorku og Stefaníu í skapandi sumarstörfum sýnd á neðri hæð safnsins, í rýminu bak við stigann. Í myndinni Busl er kafað djúpt ofan í þjóðarsálina, en sundmenningin er […]

Rólegan æsing

Verkefnið Rólegan Æsing er dansverk sem þær Birta Ásmundsdóttir og Inga María Olsen munu vinna að í sumar. Þær voru sendar í skammarkrókinn, eins og oft áður. Reglurnar í skammakróknum eru skýrar en alls ekki skemmtilegar, allavega að þeirra mati. En, í þetta skiptið eru þær ekki einar þar sem að þið voruð öll send […]

Magni Ásgeirsson | Af fingrum fram í 15 ár

Borgarfjörður Eystri, Bræðslan, Á móti sól og Rock Star eru kannski helstu fyrirbærin sem koma upp í hugann þegar nafn Magna Ásgeirssonar, tónlistarmanns, ber á góma. Austfirðingurinn knái rekur í dag tónlistarskóla á Akureyri þegar hann er ekki að skemmta Íslendingum ýmist með hljómsveitinni sinni eða í alls kyns verkefnum. Magni er fádæma duglegur og […]

Friðrik Dór | Af fingrum fram í 15 ár

Friðrik Dór er einn vinsælasti tónlistarmaður Íslendinga nú um mundir og er það vel því FH-ingurinn er ekki bara frábær söngvari og lagahöfundur heldur er hann líka stórskemmtilegur og tekur sjálfan sig mátulega hátíðlega. Friðrik hefur áður heimsótt Jón Ólafsson í Salinn en þá í slagtogi með stóra bróður. Nú fær hann sviðið einn og […]