09.nóv 12:15 - 13:00

Hörður Ágústsson og abstraktið

Gerðarsafn

Þröstur Helgason fjallar um Hörð Ágústsson og þróun abstraktmálverksins hér á landi. Erindið er flutt í tengslum við sýninguna Geómetríu í Gerðarsafni.

Hörður Ágústsson gegndi þversagnarkenndu hlutverki við að flytja til Íslands strauma og stefnur í evrópska abstraktmálverkinu á sjötta og sjöunda áratugnum. Hann gerir gagnrýna orðræðu strangflatarmálara í París um frjálsa abstraktið að sinni en gegnir jafnframt mikilvægu hlutverki við að flytja það inn í íslenskt myndlistarlíf, bæði með skrifum sínum í tímaritið Birting og sem listmálari. Í erindinu verður rýnt í þessa flóknu stöðu Harðar og ljósi varpað á þróun abstraktsins á umrbotatímum í íslenskri menningar- og listasögu.

Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin.

Menning á miðvikudögum er styrkt af Lista- og menningarráði Kópavogsbæjar

Þröstur Helgason bókmenntafræðingur

Deildu þessum viðburði

05
feb
Bókasafn Kópavogs
05
mar
Bókasafn Kópavogs
02
apr
Bókasafn Kópavogs
07
maí
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

05
feb
Bókasafn Kópavogs
05
feb
Bókasafn Kópavogs
05
feb
Bókasafn Kópavogs
05
feb
05
feb
Náttúrufræðistofa Kópavogs
06
feb
Salurinn
06
feb
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

07
feb
Gerðarsafn
07
feb
Gerðarsafn
Gjörningafestival
19
feb
Náttúrufræðistofa Kópavogs
19
mar
Náttúrufræðistofa Kópavogs

Sjá meira