Síðkvöld á Safnanótt. Rithöfundarnir Sigríður Hagalín og Jón Kalman segja frá og lesa valda kafla úr eigin verkum en nýjar skáldsögur þeirra, Hamingja þessa heims og Guli kafbáturinn vöktu báðar mikla athygli síðasta haust.
Notaleg stemning á safninu. Aðgangur ókeypis og öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir.