24.apr 12:15 - 13:00

Sjálfsmyndir og minningar

Gerðarsafn

Gunnþórunn Guðmundsdóttir bókmennafræðingur fjallar um minningar, sjálfsmyndir og tengsl þeirra við efnislega hluti í hádegisspjalli á Gerðarsafni. Erindið er haldið í tilefni af sýningu Sóleyjar Ragnarsdóttur, Hjartadrottningu, þar sem servíettusöfn allt frá miðri síðustu öld mynda hugmyndalegan grunn sýningarinnar.

Fyrirlestur Gunnþórunnar fer fram inni i sýningu Sóleyjar. Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir.

———

Á sýningunni Hjartadrottning birtist áhorfendum heillandi hugar- og efnisheimur myndlistarkonunnar Sóleyjar Ragnarsdóttur. Ofurskrautleg málverk og skúlptúrar af ýmsum stærðum og gerðum, fagurlega málaðir veggfletir og sérhannað veggfóður auk sýningarborða með einstöku servíettusafni skapa hér eina heild svo úr verður malerísk innsetning.

Sýningin er í tveim hlutum og samstarfsverkefni Gerðarsafns og Augustiana Kunstpark & Kunsthal á sunnanverðu Jótlandi.

Sýningarstjóri er Heiðar Kári Rannversson.

——–

Gunnþórunn Guðmundsdóttir er prófessor í almennri bókmenntafræði  við Háskóla Íslands. Rannsóknarsvið hennar er einkum samtímabókmenntir frá ýmsum löndum og hefur hún rannsakað og kennt námskeið um sjálfsævisöguleg skrif af ýmsum toga; allt frá bernskuminningum rithöfunda til sjálfstjáningar á samfélagsmiðlum. Minnið í öllum sínum birtingarmyndum hefur verið helsta viðfangsefni Gunnþórunnar undanfarin ár og þá hvernig við festum fortíðina á blað.

———-

Menning á miðvikudögum er styrkt af lista- og menningarráði Kópavogsbæjar.

Deildu þessum viðburði

18
sep
Gerðarsafn
12:15

Hljóðvefur um Hamskipti

02
okt
Bókasafn Kópavogs
12:15

Leslyndi með Sigrúnu Eldjárn

09
okt
Gerðarsafn
12:15

Leiðsögn um Hamskipti með Ingunni Fjólu

16
okt
Salurinn
12:15

Nordic Affect

23
okt
Náttúrufræðistofa Kópavogs
12:15

Hvað er jarðvegsmengun?

06
nóv
Bókasafn Kópavogs
12:15

Leslyndi með Bergþóru Snæbjörnsdóttur

04
des
Bókasafn Kópavogs
12:15

Leslyndi með Hallgrími Helgasyni

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

12
sep
Salurinn
14
sep
Salurinn
14
sep
Bókasafn Kópavogs
14
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
16
sep
Bókasafn Kópavogs
17
sep
Bókasafn Kópavogs
18
sep
Bókasafn Kópavogs
18
sep
Bókasafn Kópavogs
18
sep
Gerðarsafn
07
okt
12
okt
Bókasafn Kópavogs
04
nóv
09
nóv
Bókasafn Kópavogs
29
nóv
30
nóv
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

18
sep
Gerðarsafn
22
sep
Gerðarsafn
26
sep
Gerðarsafn
09
okt
Gerðarsafn
26
okt
05
jan
Gerðarsafn

Sjá meira