17.okt ~ 03.jan

SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR | Habby Osk

Gerðarsafn

17.10.2015 – 03.01.2016
SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR er röð einkasýninga sem kannar stöðu skúlptúrsins sem miðils í íslenskri samtímalist. Fyrstu tvær einkasýningarnar eru með verkum Habbyjar Oskar og Baldurs Geirs Bragasonar.
Habby Osk (1979-) útskrifaðist með BFA í myndlist frá AKI ArtEz Institute of the Arts í Enschede í Hollandi 2006 og MFA frá School of Visual Arts í New York. Hún hefur haldið sex einkasýningar á Íslandi og í Bandaríkjunum og tekið þátt í fjölmörgum samsýningum víða um heim.
Titill sýningarraðarinnar vísar í sýninguna Skúlptúr/skúlptúr/skúlptúr sem var haldin á Kjarvalsstöðum 1994 og var ætlað að gefa yfirlit yfir samtíma höggmyndalist með verkum 27 íslenskra listamanna. Sýningin opnaði sama ár og Gerðarsafn var opnað fyrir gestum í Kópavogi. Gerðarsafn er stofnað til heiðurs Gerði Helgadóttur myndhöggvara (1928-1975) en hún var brautryðjandi í þrívíðri abstraktlist og tók fyrst kvenna forystu í höggmyndalist hérlendis.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
okt
12
okt
Salurinn
11
okt
Bókasafn Kópavogs
11
okt
Bókasafn Kópavogs
13
okt
Bókasafn Kópavogs
14
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Salurinn
15
okt
Náttúrufræðistofa Kópavogs
23
okt
31
okt
Bókasafn Kópavogs
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

16
okt
Gerðarsafn
17
okt
Gerðarsafn
19
okt
Gerðarsafn
25
okt
Gerðarsafn
26
okt
Gerðarsafn
27
okt
Gerðarsafn
28
okt
Gerðarsafn
12
nóv
25
jan
Gerðarsafn
20
nóv
Gerðarsafn

Sjá meira