03.feb 18:00 - 20:00

Sólarprent á Safnanótt

Gerðarsafn

Í tilefni Vetrarhátíðar verður boðið upp á hina dásamlegu og sívinsælu sólarprentsmiðju á Safnanótt.

Sólarprent – eða bláprent – er gömul og hrífandi aðferð til að prenta myndir. Úrklippum, pappír, þurrkuðum jurtum og fleiri tvívíðum hlutum* er stillt á yfirborð myndflatar sem hefur verið málaður með ljósnæmum vökva. Myndverkið er lýst með UV ljósi, dýft í kalt vatn og sett í þurrk. Við það framkallast fallegt bláþrykk sem gestir geta tekið með sér heim.

Leiðbeinandi er Hjördís Halla Eyþórsdóttir, listakona og kennari.

Smiðjan fer fram á neðri hæð Gerðarsafns, í fræðslurými safnsins frá 18 – 20 og gestum frjálst að líta við þegar þeim hentar á því tímabili.

Smiðjan hentar vel fyrir börn á grunnskólaaldri og upp úr.

*Alls konar efniviður verður á staðnum en við hvetjum ykkur líka til að taka með ykkur úrklippur og annan efnivið sem ykkur langar til að búa til listaverk úr.




Hjördís Halla Eyþórsdóttir photographer will lead a workshop in cyanotype printing for children and their families.

Cyanotype is the oldest and simplest photography method where sunlight is used to develop the photograph. Photosensitive fluid is painted on paper or cotton which is then dried. Dried flowers, scrap paper and many other things can be put on the surface to make the picture. 

All are welcome. 

The workshop is suitable for children in elementary school. 

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

17
sep
Bókasafn Kópavogs
17
sep
Bókasafn Kópavogs
18
sep
Gerðarsafn
19
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

19
sep
Salurinn
19
sep
Bókasafn Kópavogs
20
sep
Bókasafn Kópavogs
20
sep
Bókasafn Kópavogs
20
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
11
okt
12
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

18
sep
Gerðarsafn
21
sep
Gerðarsafn
15:00

Leiðsögn

27
sep
Gerðarsafn
16
okt
Gerðarsafn
20
nóv
Gerðarsafn
18
des
Gerðarsafn

Sjá meira