23.ágú ~ 30.ágú

Solidus Liquidus

Náttúrufræðistofa Kópavogs

Í þessari lifandi og gagnrýnu sýningu mætast íslensk og erlend flóra í matarleifum, þar sem þær sameinast og umbreytast í gegnum ræktun, gerjast og þurrkast í þrívíða og gagnvirka innsetningu sveigjanlegra og hálf sveigjanlegra efna. Verkefnið gefur gestum tækifæri til að líta inn í lifandi heim sem er enn ókunnugur á Íslandi.

Gudrita Lape útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands árið 2012 og lauk nýlega námi í textíl og tækni við Fabricademy – Fab Lab textíl akademíu í Barselóna þar sem meðal annars kóðun, snjalltextíl og hönnun á náttúrulegum “efnum” (biochromes, biocomposites, biomaterials, grown materials) voru kennd.

Áherslur sýningarinnar eru meðal annars: að kynna betur notkun mats og lífefna í myndlist og að hefja umræðu um matarsóun og aktívisma þess í gegnum myndlist. Verkefnið er framhald rannsóknar listakonunnar á forgengilegum verkum þar sem náttúruleg litarefni, matarlist og lífefni eru í forgrunni.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

03
maí
08
jún
Salurinn
09
maí
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

10
maí
Bókasafn Kópavogs
10
maí
Bókasafn Kópavogs
10
maí
Gerðarsafn
11
maí
Gerðarsafn
11
maí
Bókasafn Kópavogs
16:00

Rauðhetta

11
maí
Menning í Kópavogi
11
maí
Bókasafn Kópavogs
11
maí
Náttúrufræðistofa Kópavogs
24
maí
Salurinn

Sjá meira

Náttúrufræðistofa Kópavogs

11
maí
Menning í Kópavogi
11
maí
Náttúrufræðistofa Kópavogs
04
jún
Náttúrufræðistofa Kópavogs
16:15

Sólskoðun

15
jún
Náttúrufræðistofa Kópavogs
21
jún
Gerðarsafn
30
jún
04
júl
Náttúrufræðistofa Kópavogs
11
ágú
16
ágú
Náttúrufræðistofa Kópavogs

Sjá meira