Bjarni Snæbjörnsson og Karl Olgeirsson flytja nokkur vel valin teiknimynda- og söngleikjalög lög í forsal Salarins á Safnanótt.
Söngleikjastælar er tónleikaröð sem sló í gegn í fyrra og er óður til söngleikjanna þar sem ný og gömul söngleikjatónlist fær að njóta sín.
Aðgangur er ókeypis og öll velkomin þar til húsrúm leyfir.
Viðburðurinn er hluti af dagskrá Safnanætur í Kópavogi

















