28.jan 2026 17:00 - 18:00

Þínar bestu venjur

Bókasafn Kópavogs

Aðalsafn

Að líða vel og ná árangri í starfi, námi eða í einkalífinu byggist á góðum venjum. Umhverfi okkar breytist stöðugt sem þýðir að við erum sífellt í nýjum aðstæðum og þá er snjallt að skoða hvaða venjur við höfum í dag og hvort það sé eitthvað sem við viljum venja okkur af og hvort við viljum taka upp nýjar venjur árið 2026?

Dale Carnegie í samvinnu við bókasöfnin á höfuðborgarsvæðinu býður upp á ókeypis vinnustofur sem byggðar eru á metsölu bókunum Vinsældir og áhrif og Lífsgleði njóttu. Fólki gefst kostur á að heyra sögur af fólki sem hafa gert skemmtilega hluti og hvaða venjur þau hafa notað og í framhaldi að skoða sínar venjur og drauma fyrir næsta ár.

Vinnustofurnar eru léttar og skemmtilegar, verða í 60 mínútur og eru í boði á nokkrum bókasöfnum og ætlaðar öllum 15 ára og eldri. Allir sem koma fá eintak af Gullnu bók Dale Carnegie.

Valfrjáls skráning á www.dale.is/vinnustofur

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

31
jan
Salurinn
31
jan
Bókasafn Kópavogs
31
jan
Bókasafn Kópavogs
01
feb
Salurinn
13:30

Dáland

02
feb
Bókasafn Kópavogs
04
feb
Bókasafn Kópavogs
04
feb
03
maí
Gerðarsafn
04
feb
Bókasafn Kópavogs
04
feb
Gerðarsafn

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

31
jan
Bókasafn Kópavogs
31
jan
Bókasafn Kópavogs
02
feb
Bókasafn Kópavogs
04
feb
Bókasafn Kópavogs
04
feb
Bókasafn Kópavogs
04
feb
Bókasafn Kópavogs
06
feb
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

06
feb
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira