27.okt 13:30

Þorpið sefur

Salurinn

Hildigunnur Einarsdóttir og Guðrún Dalía Salómonsdóttir

Sígildir söngvasveigar og þjóðlög ólíkra heima í túlkun mezzósópransöngkonunnar Hildigunnar Einarsdóttur og Guðrúnar Dalíu Salómonsdóttur, píanóleikara.

Hér hljóma sjaldheyrðir en áhrifaríkir lagaflokkar eftir Benjamin Britten, Þorkel Sigurbjörnsson og Maurice Ravel auk þjóðlagaútsetninga úr ýmsum áttum.

Söngvasveigur Brittens, Charm of Lullabies (1947) hverfist um nóttina og býr yfir víðfeðmu litrófi og mögnuðum andstæðum en ljóðin eru sótt til nokkurra höfuðskálda Breta svo sem William Blake og Robert Burns. Lagaflokkur Þorkels Sigurbjörnssonar,

Níu ljóð úr Þorpinu, var frumfluttur af Ólöfu Kolbrúnu Harðardóttur og tónskáldinu á Listahátíð í Reykjavík 1982. Yrkisefnið er að mestu sótt í tímamótaverkið Þorpið (1946) eftir Jón úr Vör þar sem dregnar eru upp ljóslifandi myndir af lífsbaráttu í íslensku sjávarþorpi í kringum kreppuárin. Svipmikil grísk þjóðlög og þjóðvísur eru meginuppistaðan í

Fimm, vinsælum, grískum þjóðlögum (1907) eftirMaurice Ravel en á tónleikunum hljóma einnig tregafull og grípandi þjóðlög, íslensk og ensk, í útsetningum Jórunnar Viðar, Þorkels Sigurbjörnssonar og Benjamin Britten.

Á undan tónleikunum verður boðið upp á tónleikaspjall klukkan 12:30. Aðgangur á spjallið er ókeypis og öll velkomin.

Efnisskrá

Benjamin Britten (1913 – 1976)
A Charm of Lullabies

Maurice Ravel (1875 – 1937)
5 Greque populaire

Þorkell Sigurbjörnsson (1938 – 2013)
Níu lög úr Þorpinu

Þjóðlagaútsetningar eftir Jórunni Viðar, Þorkel Sigurbjörnsson og Benjamin Britten

Tónleikarnir eru styrktir af lista- og menningarráði Kópavogsbæjar.

Deildu þessum viðburði

29
sep
Salurinn
13:13

Garún, Garún

29
sep
Salurinn
12:30

Garún, Garún | Tónleikaspjall Tíbrár

27
okt
Salurinn
13:30

Þorpið sefur

27
okt
Salurinn
12:30

Þorpið sefur | Tónleikaspjall Tíbrár

24
nóv
Salurinn
12:30

Óvænt svörun | Tónleikaspjall Tíbrár

30
nóv
Salurinn
13:30

Óvænt svörun

26
jan
Salurinn
13:30

Ég heyri þig hugsa

26
jan
Salurinn
12:30

Ég heyri þig hugsa | Tónleikaspjall Tíbrár

23
feb
Salurinn
12:30

Tímans kviða | Tónleikaspjall Tíbrár

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

12
sep
Salurinn
14
sep
Salurinn
14
sep
Bókasafn Kópavogs
14
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
16
sep
Bókasafn Kópavogs
17
sep
Bókasafn Kópavogs
18
sep
Bókasafn Kópavogs
18
sep
Bókasafn Kópavogs
18
sep
Gerðarsafn
07
okt
12
okt
Bókasafn Kópavogs
04
nóv
09
nóv
Bókasafn Kópavogs
29
nóv
30
nóv
Salurinn

Sjá meira

Salurinn

12
sep
Salurinn
14
sep
Salurinn
27
sep
Salurinn
28
sep
Salurinn
29
sep
Salurinn
29
sep
Salurinn
03
okt
Salurinn
05
okt
Salurinn
29
nóv
30
nóv
Salurinn

Sjá meira