06.feb 2026 18:00 ~ 07.feb 2026

Umbrot – Ljóslistaverk varpað á Kópavogskirkju á Safnanótt í Kópavogi

Menning í Kópavogi

Kópavogskirkja

Ljóslistaverkinu Umbrot 2026 verður varpað á Kópavogskirkju. Listamaðurinn sem hannaði verkið í ár er Hekla Dögg Jónsdóttir.

Í lýsingu verksins segir: Form kirkjunnar kallast á við nátturuleg form hafíss sem brotar þegar er ísbrjótur siglir hægfara í gegn um ísbreiðunna. Formin umbreytast og eru á stöðugri hreyfingu og skarast á við form kirkjunnar.

Athugið að verkinu er varpað bæði 6. og 7. febrúar frá 18 til 23

Hekla Dögg Jónsdóttir nam við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og lauk BFA- og MFA-gráðu frá California Institute of the Arts; hún hefur einnig stundað nám í Þýskalandi og Maine í Bandaríkjunum.

Hekla er stofnandi Kling & Bang gallerísins, starfað sem sýningarstjóri og kennt við Listaháskólann í Íslands. Töfrar eru leiðarstef í verkum Heklu þar sem hún leitast við að fanga „fullkomnu augnablikin“ þegar dásamlegir hlutir birtast óvænt og á ólíklegustu stöðum.

Deildu þessum viðburði

06
feb
06
feb
Salurinn
06
feb
Bókasafn Kópavogs
06
feb
Bókasafn Kópavogs
06
feb
Salurinn
06
feb
Gerðarsafn
06
feb
Gerðarsafn

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

30
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

31
jan
Salurinn
31
jan
Bókasafn Kópavogs
31
jan
Bókasafn Kópavogs
01
feb
Salurinn
13:30

Dáland

02
feb
Bókasafn Kópavogs
04
feb
Bókasafn Kópavogs
04
feb
Bókasafn Kópavogs
04
feb
Náttúrufræðistofa Kópavogs

Sjá meira

Menning í Kópavogi

Sjá meira