10.apr 10:00 - 11:00

Uppeldi barna | Foreldramorgunn

Bókasafn Kópavogs

Aðalsafn

Helga Maggý og Erla Sif eru klínískir atferlisfræðingar sem báðar hafa reynslu af starfi í leik- og grunnskólum ásamt því að hafa mikinn áhuga á öllu sem tengist barnauppeldi.

Í erindinu fjalla þær um áhrifaríkar uppeldisaðferðir sem skapa styðjandi heimilisumhverfi svo börn geti blómstrað. Gefin verða hagnýt ráð, m.a. varðandi hvernig gefa má skýr fyrirmæli, styrkja tengslin við barnið og setja skýr og áhrifarík mörk.

Foreldramorgnar eru frábært tækifæri fyrir foreldra og ung börn þeirra til að hittast og eiga rólega stund saman á safninu.

Fylgist með í Facebook-hópnum Foreldramorgnar | Bókasafn Kópavogs

Ókeypis aðgangur og öll velkomin.

Deildu þessum viðburði

10
apr
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

31
mar
Bókasafn Kópavogs
31
mar
Bókasafn Kópavogs
31
mar
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
12:00

Stólajóga

01
apr
Bókasafn Kópavogs
01
apr
Bókasafn Kópavogs
01
apr
Bókasafn Kópavogs
01
apr
Gerðarsafn
02
apr
Bókasafn Kópavogs
02
apr
Bókasafn Kópavogs
03
maí
04
maí
Salurinn

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

31
mar
Bókasafn Kópavogs
31
mar
Bókasafn Kópavogs
31
mar
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
12:00

Stólajóga

01
apr
Bókasafn Kópavogs
01
apr
Bókasafn Kópavogs
01
apr
Bókasafn Kópavogs
02
apr
Bókasafn Kópavogs
02
apr
Bókasafn Kópavogs
02
apr
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira