Fögnum ljóðinu

Dagar ljóðsins fara fram í Kópavogi 21. – 28. janúar með fjölbreyttu og spennandi viðburðahaldi. Ókeypis er á alla viðburði og öll hjartanlega velkomin. Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar styrkir Daga ljóðsins.

DAGAR LJÓÐSINS

VIÐBURÐIR

21
jan
Salurinn
18:00

Ljóðstafur Jóns úr Vör 2025

Hvar í Kópavogi eru viðburðir á aðventunni?