LIST ÁN LANDAMÆRA

Í fyrsta skipti er hægt að sækja sýningar og viðburði á listahátíðinni List án landamæra í Kópavogi. Sýningar er að finna í Gerðarsafni, Náttúrufræðistofu Kópavogs og Bókasafni Kópavogs. Tilgangur List án landamæra er að auka menningarlegt jafnrétti og fjölbreytni með því að skapa faglegan vettvang og tækifæri fyrir fatlaða listamenn.

LIST ÁN LANDAMÆRA

VIÐBURÐIR

20
okt
17
nóv
Bókasafn Kópavogs

Orð í belg

20
okt
17
nóv
Náttúrufræðistofa Kópavogs

Vænghaf

20
okt
Bókasafn Kópavogs
16:00

Sýningaopnun

20
okt
27
nóv
Gerðarsafn
16:15

För eftir ferð

22
okt
Gerðarsafn
13:00

Jamming

22
okt
Bókasafn Kópavogs
13:30

Þakklætissmiðja

26
okt
Gerðarsafn
12:15

List án landamæra

27
nóv
Gerðarsafn
14:00

Komd’inn: How to make institutions accessible?

02
sep
Bókasafn Kópavogs
14:00

Fíflast með fíflum

16
sep
28
okt
Bókasafn Kópavogs

Fíflast með fíflum – leið til geðræktar

16
sep
28
okt
Gerðarsafn

Hlutverkasetur

16
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Fíflast með fíflum – sýningaopnun

21
okt
Náttúrufræðistofa Kópavogs
14:00

Fíflast með fíflum | Sýningaleiðsögn

28
okt
Bókasafn Kópavogs
11:30

Gluggaskraut & bókamerki fyrir Hrekkjavöku

20
okt
24
nóv
Gerðarsafn

GÍA

20
okt
Gerðarsafn
16:30

GÍA

Hvar í Kópavogi eru viðburðir á aðventunni?