LIST ÁN LANDAMÆRA

Í fyrsta skipti er hægt að sækja sýningar og viðburði á listahátíðinni List án landamæra í Kópavogi. Sýningar er að finna í Gerðarsafni, Náttúrufræðistofu Kópavogs og Bókasafni Kópavogs. Tilgangur List án landamæra er að auka menningarlegt jafnrétti og fjölbreytni með því að skapa faglegan vettvang og tækifæri fyrir fatlaða listamenn.

LIST ÁN LANDAMÆRA

VIÐBURÐIR

20
okt
24
nóv
Gerðarsafn

GÍA

Hvar í Kópavogi eru viðburðir á aðventunni?