Spunaþríleikurinn

Tónskáldið, píanóleikarinn og þúsundþjalasmiðurinn Davíð Þór Jónsson er staðarlistamaður Salarins árið 2023. Davíð Þór mun af því tilefni bjóða upp á þrenna spunatónleika árið 2023 í Salnum sem teygja sig yfir hálft ár.

STAÐARLISTAMAÐUR SALARINS

VIÐBURÐIR

30
apr
Salurinn
13:25

Spunatónleikar í Gaukmánuði

27
ágú
Salurinn
13:29

Spunatónleikar í Tvímánuði

29
okt
Salurinn
13:11

Spunatónleikar í Górmánuði

Hvar í Kópavogi eru viðburðir á aðventunni?