Fugl sólmánaðar er maríuerla

Sólmánuður er mánuður hásumarsins, þegar dagurinn er lengstur. Maríuerla sem kennd er við Maríu mey, er fugl sem ekki slórar við tilgang ferðar sinnar yfir úthafið, sem er að koma hér upp afkvæmum sínum. Þeir koma flestir í lok apríl og fara í lok ágúst. Maríuerlur verpa jafnan bara einu sinni á sumri en oft verpa smáir spörfuglar tvisvar.
Maríuerlur finnast í Evrópu og Asíu, og verpa einnig í Alaska og vestast í Afríku. Íslenskar maríuerlur eiga sér vetrarstöðvar í vestur afríku. Skordýr eru helsta fæða maríuerlu og er hún góður liðsmaður í baráttu garðræktenda við lirfur af ýmsu tagi. Einnig veiða þær fljúgandi skordýr en vatna og landbobbar hafa einnig fundist í fæðu þeirra. 

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

23
mar
23
feb
Gerðarsafn
14:00

Leiðsögn

24
mar
Bókasafn Kópavogs
24
mar
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
12:00

Stólajóga

25
mar
Bókasafn Kópavogs
25
mar
Bókasafn Kópavogs
26
mar
Bókasafn Kópavogs
26
mar
Bókasafn Kópavogs
26
mar
Salurinn
27
mar
Salurinn
27
mar
Bókasafn Kópavogs
10:00

Holl fæða

27
mar
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira