Sérkennilegt litarafbrigði hjá þingvallamurtu

Á dögunum náðist lifandi eintak af svonefndri námurtu, en það er litarafbrigði þingvallamurtu þar sem litarefni vantar í roð fiskanna.
Námurtan er nú til sýnis í fiskabúri á Náttúrufræðistofunni ásamt „venjulegum“ murtum. Auk murtu gefst nú einnig færi á að sjá hin beikjuafbrigðin þrjú sem finnast í Þingvallavatni, þ.e. Síla- kuðunga- og dvergbleikju.
mynd225.jpg
Ekki er vitað hvað veldur þessu óvenjulega litarhafti en oftast veiðast fáeinar námurtur í hinu árlega murturalli Náttúrufræðistofunnar og Líffræðistofnunar Háskólans, sem fram fer í byrjun október. Þessi námurta er óvenju skrautleg þar sem hún er mjög dökk á baki og lang leiðina niður undir rák, en þar fyrir neðan er fiskurinn alveg litlaus. Þannig má sjá í blóðrauð tálknin í gegnum tálknalokin og einnig glittir í hjartað ofan við eyruggarótina.
mynd227.jpg

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

12
sep
Salurinn

Tvíhöfði | Af fingrum fram í 15 ár

14
sep
Salurinn
20:30

Himinn & jörð

14
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Tala og spila

14
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
13:00

Haustkórónur með ÞYKJÓ

16
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Sófaspjall um andleg mál

17
sep
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

18
sep
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

18
sep
Bókasafn Kópavogs
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

18
sep
Gerðarsafn
12:15

Hljóðvefur um Hamskipti

21
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Tala og spila

21
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Friðardúfur á friðardegi

21
sep
Salurinn
20:00

Söngkvöld með hljómsveit Geirmundar Valtýssonar

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR