Dagskrá Safnanætur í Kópavogi

Nú er dagskrá þeirra safna í Kópavogi sem taka þátt í Safnanótt þann 10. febrúar  næstkomandi, orðin endanlega ljós.
20110208121819821651.jpg
Þátttakendur verða Bókasafn Kópavogs, Gerðarsafn, Náttúrufræðistofa Kópavogs, Tónlistarsafn Íslands og Molinn – ungmennahús. Óhætt er að segja að dagskráin sé glæsileg og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 

Í ár er safnanótt hluti af Vetrarhátíð í Reykjavík og jafnframt hápunktur hennar. Dagskrá safnanætur að finna á vef Vetrarhátíðar.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

25
jún
Bókasafn Kópavogs
25
jún
Bókasafn Kópavogs
26
jún
Salurinn
27
jún
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

30
jún
Bókasafn Kópavogs
30
jún
04
júl
Náttúrufræðistofa Kópavogs
01
júl
Bókasafn Kópavogs
02
júl
Bókasafn Kópavogs
02
júl
Bókasafn Kópavogs
03
júl
Salurinn
04
júl
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

07
júl
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira