Jólakötturinn 2013

Eins og undanfarin ár verður jólakötturinn á sveimi um Safnahúsið nú í byrjun desember. 
20131129152619241008.jpg
Fyrst mun hann birtast laugardaginn 30. nóvember í tengslum við hátíðardagskrá á miðbæjartorginu okkar, Hálsatorgi. Allir krakkar sem þá eru á ferðinni eru velkomnir í Kórinn, sal Safnahússins, þar sem flutt verður fræðsluerindi um jólaköttinn og önnur kattardýr. Á eftir því verðu lesin jólasaga í barnadeild Bókasafnsins og svo mun jólakötturinn leiða börn út á Hálsatorg. Þar verður mikið um að vera, fjölbreytt dagskrá þar sem Rauðhetta og úlfurinn munu kynna dagskráratriðin. Nánar má sjá um þetta á vef Kópavogsbæjar. Þessi dagskrá verður svo í boði fyrstu tvær vikurnar í desember fyrir börn í leikskólum Kópavogs.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

08
sep
Salurinn
15:00

Svanasöngur Schuberts

09
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Sófaspjall um andleg mál

10
sep
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

11
sep
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

11
sep
Menning í Kópavogi
17:00

Pönkganga með dr. Gunna

12
sep
Salurinn

Tvíhöfði | Af fingrum fram í 15 ár

14
sep
Salurinn
20:30

Himinn & jörð

14
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Tala og spila

14
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
13:00

Haustkórónur með ÞYKJÓ

16
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Sófaspjall um andleg mál

17
sep
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

18
sep
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR