Nýr starfsmaður

Um miðjan nóvember hóf Kristín Harðardóttir störf hjá Náttúrufræðistofunni. 
20131129150043230556.jpg
Kristín er líffræðingur frá Háskóla Íslands og með Cand.sci. próf frá Háskólanum í Bergen í Noregi. Þá er hún með uppeldis og menntunarfræði frá Hákóla íslands. Hún hefur starfað á Hafrannsókna-stofnun, hjá lyfjafyrirtækinu  Actavis og síðast hjá Umhverfisstofnun. Kristín er í hálfu starfi og mun sinna almennri rannsóknarvinnu sem til fellur hverju sinni sem og móttöku og leiðsögn hópa á safninu, umsjón sýningar- og vísindasafna, úrvinnslu sýna, samantekt niðurstaðna og skýrsluskrifum. Við bjóðum hana velkomna til starfa.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

07
júl
Bókasafn Kópavogs
08
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
10
júl
Salurinn
11
júl
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

13
júl
Menning í Kópavogi
14
júl
Bókasafn Kópavogs
15
júl
Bókasafn Kópavogs
16
júl
Bókasafn Kópavogs
16
júl
Bókasafn Kópavogs
17
júl
Salurinn
Mynd: Saga Sig

Sjá meira