Kampselur í Fossvogi

Ungur kampselur (Erignathus barbatus) vakti nú nýlega athygli þeirra sem leið áttu um göngu- og hjólastíginn sunnan Fossvogs.  Selurinn hafði skriðið upp á stein til að njóta veðurblíðunnar, en ekki gætt að sér þegar féll út og því orðið strandaglópur, þar sem all hátt var ofan af steininum ofan í grýtta fjöru. Þrátt fyrir að aðstæður væru ekki eins og best væri á kosið og ekki um annað að ræða en að bíða flóðs, var selurinn hinn rólegasti og mókti á steininum í góða veðrinu, en hvæsti þó að þeim sem honum þótti koma full nærri.
20141013095206571529.jpg
Kampselir eru flækingar hér við land. Þeir lifa í N- Íshafi og halda sig gjarna á grunnsævi þar sem rekís er að finna, en leggja stundum í mikil ferðalög og flækjast jafnvel upp í ár. Þeir þekkjast frá öðrum selategundum á gríðarmiklum ljósum veiðihárum eða „kömpum“ og af þeim ber selurinn nafn sitt. Kampselir eru  einfarar sem lifa á margskonar hryggleysingjum, s.s. sniglum kröbbum, sæbjúgum og möttuldýrum, en einnig á margskonar fiski og jafnvel þörungum.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

02
Feb
11
Feb
Salurinn
20:30

Katrín Halldóra

07
Feb
Salurinn
20:00

Öskubuska og Hnotubrjóturinn

08
Feb
Salurinn
12:15

Óperudagurinn

08
Feb
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

08
Feb
Bókasafn Kópavogs
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

11
Feb
Bókasafn Kópavogs
13:00

Origamismiðja

15
Feb
Náttúrufræðistofa Kópavogs
12:15

Náttúruvernd, loftslagsmál og orkuskipti

15
Feb
Héraðsskjalasafn Kópavogs
10:30

Myndgreiningarmorgunn

15
Feb
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

16
Feb
Salurinn
20:30

Friðrik Dór & Jón Jónsson

16
Feb
Bókasafn Kópavogs
10:00

Lengi býr að fyrstu gerð

18
Feb
Bókasafn Kópavogs
10:30

Æfingin skapar meistarann

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR