Ormadagar

Í næstu viku brestur á með Ormadögum, barnamenningarhátíð í Kópavogi. Fjölbreytt dagskrá verður í boði í menningarhúsum Kópavogs sem ætluð er börnum í leikskólum og fyrstu bekkjum grunnskólanna. Leikskólabörn munu koma í Safnahúsið og fræðast um orma hjá starfsmönnum Náttúrufræðistofu og fara svo í barnadeild Bókasafnsins og hlusta á ormasögu. Fjölskylduhátíðin var einnig haldin í fyrra og þá var slegið aðsóknarmet að svæðinu og skemmtu gestir sér afar vel.
20150521181502412655.jpg
Laugardaginn 30. maí verður haldin mikil fjölskylduhátíð þar sem Náttúrufræðistofa verður með allskonar orma til sýnis, í Bókasafninu verður boðið uppá flugdrekasmíði, barnasmiðja verður í Gerðarsafni, tónleikar í Salnum og dans í Tónlistarsafninu, svo eitthvað sé nefnt. Allir eru velkomnir og ókeypis er á alla viðburði. 
Verið velkomin á fjölskylduhátíð Ormadaga laugardaginn 30. maí frá kl 12 – 18. Margskonar viðburðir í menningarhúsunum og leikir og leiktæki á túninu vestan Safnahússins.
20150521184236229244.jpg

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

08
Feb
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

08
Feb
Bókasafn Kópavogs
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

11
Feb
Salurinn
20:30

Katrín Halldóra

11
Feb
Bókasafn Kópavogs
13:00

Origamismiðja

15
Feb
Náttúrufræðistofa Kópavogs
12:15

Náttúruvernd, loftslagsmál og orkuskipti

15
Feb
Héraðsskjalasafn Kópavogs
10:30

Myndgreiningarmorgunn

15
Feb
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

16
Feb
Salurinn
20:30

Friðrik Dór & Jón Jónsson

16
Feb
Bókasafn Kópavogs
10:00

Lengi býr að fyrstu gerð

18
Feb
Bókasafn Kópavogs
10:30

Æfingin skapar meistarann

19
Feb
Salurinn
13:30

Mitt er þitt

19
Feb
Salurinn
20:00

Lars Duppler & Stefan Karl Schmid

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR