Fjöruferð í Kópavoginn

Síðastliðinn laugardag var boðið upp á fjöru- og fuglaskoðunarferð í Kópavoginn. 
Starfsfólk Náttúrufræðistofunnar var til taks á staðnum með öfluga sjónauka og greiningarbækur og leiðbeindi gestum viðburðarins um notkun þeirra. Hátt í 30 manns á öllum aldri mættu og nutu útiverunnar ásamt því að fræðast um það sem fyrir augu bar. Starfsfólk stofunnar þakkar gestum fyrir komuna og skemmtilega stund.
Viðburður af þessu tagi hefur í nokkur ár verið fastur liður að vori þegar von er á far- og umferðafuglum á borð við margæsir, en einnig að hausti þegar fuglar eru komnir í vetrarbúning.  Ljóst er að þessir viðburðir eru að festa sig í sessi. 
Viðburðurinn var liður í Fjölskyldustundum Menningarhúsanna sem fara fram á hverjum laugardegi gestum að kostnaðarlausu.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

01
Feb
Salurinn
20:00

Vetrarferðin

01
Feb
Náttúrufræðistofa Kópavogs
12:15

Náttúruvernd, loftslagsmál og orkuskipti

01
Feb
Héraðsskjalasafn Kópavogs
10:30

Myndgreiningarmorgunn

01
Feb
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

02
Feb
21
May
Gerðarsafn
Gerðarsafn_sýning_2023

Að rekja brot

02
Feb
11
Feb
Salurinn
20:30

Katrín Halldóra

02
Feb
Bókasafn Kópavogs
16:30

Lesið á milli línanna

02
Feb
Bókasafn Kópavogs
17:00

Silkileiðin

02
Feb
Bókasafn Kópavogs
10:00

Skyndihjálp

03
Feb
Bókasafn Kópavogs
18:00

Safnanótt

03
Feb
Salurinn
20:00

Los Bomboneros

03
Feb
Bókasafn Kópavogs
18:00

Vísindasmiðja HÍ

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR