Í sumarlok

Nú er kominn sá árstími þegar sumarstarfsfólk snýr aftur í skólana og sumarfrí hinna fastráðnu eru að mestu yfirstaðin.  Þetta er jafnframt sá tími þegar annir í vettvangsvinnu eru oft hvað mestar enda stendur vatnalíf í mestum blóma síðla sumars.
Auk fastra verkefna á borð við vöktunarrannsóknir í Þingvallavatni, hefur starfsfólk stofunnar á undanförnum dögum og vikum, tekið þátt í  rannsóknar- og þjónustuverkefnum fyrir opinbera aðila og einkaaðila. Jafnframt hefur það lagt hönd á plóg varðandi hina nýju sýningu Náttúruminjasafns Íslands, sem opna mun í Perlunni í desember.
Opnun þeirrar sýningar er sérstakt fagnaðarefni, ekki aðeins þar sem Náttúruminjasafn Íslands fær nú loks sýningaraðstöðu, heldur mun sú sýning snúa sérstaklega að helsta viðfangsefni þessarar stofu, þ.e. ferskvatni og lífríki þess.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

08
Feb
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

08
Feb
Bókasafn Kópavogs
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

11
Feb
Salurinn
20:30

Katrín Halldóra

11
Feb
Bókasafn Kópavogs
13:00

Origamismiðja

15
Feb
Náttúrufræðistofa Kópavogs
12:15

Náttúruvernd, loftslagsmál og orkuskipti

15
Feb
Héraðsskjalasafn Kópavogs
10:30

Myndgreiningarmorgunn

15
Feb
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

16
Feb
Salurinn
20:30

Friðrik Dór & Jón Jónsson

16
Feb
Bókasafn Kópavogs
10:00

Lengi býr að fyrstu gerð

18
Feb
Bókasafn Kópavogs
10:30

Æfingin skapar meistarann

19
Feb
Salurinn
13:30

Mitt er þitt

19
Feb
Salurinn
20:00

Lars Duppler & Stefan Karl Schmid

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR