Vöktun Reykjavíkurtjarnar

Nú stendur yfir sýnataka í Reykjavíkurtjörn og Vatnsmýri og er markmiðið að fylgja eftir rannsóknum sem þar voru gerðar árin 2015 og 2016. Fylgst er með útbreiðslu og tegundasamsetningu vatnagróðurs ásamt því að lagðar eru gildrur til að veiða hornsíli og og ýmis smádýr.   
Töluverðar breytingar hafa átt sér stað á lífríki og ásýnd Reykjavíkurtjarnar á undanförnum árum. Áður var tjörnin fremur gruggug og gróðurlaus og ásýnd hennar ekki upp á það besta. Í kjölfar aðgerða sem miðuðu að því að bæta vatnsgæði Tjarnarinnar hefur orðið veruleg breyting og hún er nú svo gott sem algróin vatnaplöntum.
Núverandi vöktunarverkefni miðar að því að fylgjast með framvindunni í „landnámi“ vatnaplantna í Tjörninni ásamt því kanna hvort breytingar megi greina í smádýralífi og hjá hornsílum, sem mikil mergð er af.
Fyrir áhugasama, þá hafa niðurstöður úr rannsókninni á árunum 2015 og 2016 verið gefnar út.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

12
sep
Salurinn

Tvíhöfði | Af fingrum fram í 15 ár

14
sep
Salurinn
20:30

Himinn & jörð

14
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Tala og spila

14
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
13:00

Haustkórónur með ÞYKJÓ

16
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Sófaspjall um andleg mál

17
sep
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

18
sep
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

18
sep
Bókasafn Kópavogs
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

18
sep
Gerðarsafn
12:15

Hljóðvefur um Hamskipti

21
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Tala og spila

21
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Friðardúfur á friðardegi

21
sep
Salurinn
20:00

Söngkvöld með hljómsveit Geirmundar Valtýssonar

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR