Nýir safngripir til sýnis

Á dögunum bárust safninu nýuppsettir fuglar sem eru kærkomin viðbót við safnkostinn og hafa þeir verið settir upp í anddyri Náttúrufræðistofunnar. 
Um er að ræða tvo afar ólíka fuglsunga, þ.e stelk og branduglu, og óðinshanakarl. Gripirnir eru settir upp af Brynju Davíðsdóttur hamskera og verður að segjast að vekið hefur tekist frábærlega.
ugluungi.jpg

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

02
apr
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

03
apr
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

03
apr
Bókasafn Kópavogs
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

03
apr
Bókasafn Kópavogs
12:15

Leslyndi með Fríðu Ísberg

04
apr
Salurinn
20:30

Páll Óskar

04
apr
Bókasafn Kópavogs
15:00

Lesið á milli línanna

04
apr
Bókasafn Kópavogs
10:00

Sjálfsmildi

04
apr
Bókasafn Kópavogs
17:00

Vorverkin í garðinum

05
apr
Bókasafn Kópavogs
13:00

Hugleiðsla

06
apr
Bókasafn Kópavogs
11:30

Lesið fyrir hunda

06
apr
Náttúrufræðistofa Kópavogs
13:00

Fuglaskoðun í Kópavogsdal

07
apr
Salurinn
16:00

Hjördís Geirs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR