Fjöldi umsókna um nýtt starf

Í kjölfar mannabreytinga og vegna þróunar í starfsemi stofunnar var á dögunum auglýst eftir verkefnastjóra. Óhætt er að segja að fjöldi umsókna hafi farið fram úr björtustu vonum.
Nokkrar mannabreytingar eru nú að eiga sér stað hjá Náttúrufræðistofunni. Í haust fluttist Þóra Hrafnsdóttir til Náttúruminjasafns Íslands vegna nýrrar sýningar í Perlunni þar sem vatn í náttúru Íslands er í fyrirrúmi. Eru Þóru þökkuð þau 15 ár sem hún starfaði hjá Náttúrufræðistofunni, þar sem margvísleg verkefni lentu á hennar könnu.
Á dögunum var svo auglýst eftir nýjum starfskrafti í nokkuð breytt starf. Á undanförnum misserum hefur samstarf Menningarhúsanna í Kópavogi nefnilega aukist mikið og þar með þátttaka í viðburðum sem eru bæði þvert á húsin en einnig á sérsviði hvers og eins. Starfinu mun því snúa meira en áður að viðburðastjórnun, heimsóknum hópa og almennu safnastarfi.
Umsóknarfrestur rann út þann 9. desember og bárust 73 alls umsóknir. Það verður því smá handleggur að fara yfir allar umsóknirnar, og niðurstöðu um ráðningu í starfið er því varla að vænta fyrr en í janúar 2019.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

16
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Sófaspjall um andleg mál

17
sep
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

18
sep
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

18
sep
Bókasafn Kópavogs
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

18
sep
Gerðarsafn
12:15

Hljóðvefur um Hamskipti

21
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Tala og spila

21
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Friðardúfur á friðardegi

21
sep
Salurinn
20:00

Söngkvöld með hljómsveit Geirmundar Valtýssonar

21
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Vísindakakó

22
sep
Gerðarsafn
12:00

Gluggar Gerðar

23
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Sófaspjall um andleg mál

24
sep
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR