Ókeypis heilsufarsmælingar

Aðalsafn Bókasafns Kópavogs og Náttúrufræðistofa Kópavogs opna kl. 9:00 laugardaginn 9. mars þegar SÍBS mun bjóða ókeypis heilsufarsmælingar í Hamraborg 6a í samstarfi við Heilsueflandi samfélag í Kópavogsbæ.
Mældur er blóðþrýstingur, blóðfita, blóðsykur, súrefnismettun og fleira auk þess sem þátttakendum er boðið að taka þátt í könnun um lífsstíl og heilsufar. Heilsufarsmælingarnar standa yfir frá kl. 9:00-16:00.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

25
apr
Bókasafn Kópavogs
17:00

Sumardagsdjass með Tónlistarskóla FÍH

25
apr
Bókasafn Kópavogs
18:00

Bókabeitan og skvísubækurnar

25
apr
Bókasafn Kópavogs
13:00

Dúfur og dirrindí | Sumarsmiðja

25
apr
Salurinn
16:00

Sumargleði Bíbíar og Mandólín

25
apr
Gerðarsafn
15:00

Krakkaleiðsögn á sumardegi

25
apr
Gerðarsafn
15:00

Krakkaleiðsögn á sumardegi

27
apr
Gerðarsafn
12:00

Barnamenningarhátíð í Kópavogi

27
apr
Gerðarsafn
13:00

Leiðsögn | Þór Vigfússon og Heiðar Kári Rannversson

27
apr
Bókasafn Kópavogs
13:30

Ævintýrakórónur á Barnamenningarhátíð

27
apr
Gerðarsafn
14:30

Geimveruslamm og brúðusmiðja

27
apr
Náttúrufræðistofa Kópavogs
14:00

Fjölskyldujóga á Barnamenningarhátíð

27
apr
Gerðarsafn
13:30

Málað með mold á Barnamenningarhátíð

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR