Alþjóðlegi safnadagurinn

Laugardaginn 18. maí verður haldið upp á Alþjóðlega safnadaginn undir yfirskriftinni „Söfn sem menningarmiðstöðvar: Framtíð hefðarinnar“. 
Á Náttúrufræðistofu Kópavogs er opið frá kl. 11-17 og að venju er frítt inn. Komdu á safn!
Fræðast má nánar um alþjóðlega safnadaginn á heimasíðu FÍSOS 
Gleðilegan Safnadag.
safnadagurinn_2019.jpg

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

27
apr
Gerðarsafn
12:00

Barnamenningarhátíð í Kópavogi

27
apr
Gerðarsafn
13:00

Leiðsögn | Þór Vigfússon og Heiðar Kári Rannversson

27
apr
Bókasafn Kópavogs
13:30

Ævintýrakórónur á Barnamenningarhátíð

27
apr
Gerðarsafn
14:30

Geimveruslamm og brúðusmiðja

27
apr
Náttúrufræðistofa Kópavogs
14:00

Fjölskyldujóga á Barnamenningarhátíð

27
apr
Gerðarsafn
13:30

Málað með mold á Barnamenningarhátíð

28
apr
Salurinn
20:00

Ástir (& Ásláttur)

30
apr
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

30
apr
02
maí
Menning í Kópavogi

Logar í skýjum

01
maí
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

02
maí
Bókasafn Kópavogs
15:00

Lesið á milli línanna

04
maí
Bókasafn Kópavogs
11:30

Lesið fyrir hunda

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR