Villa á Mínum síðum í leitir.is

Upp hefur komið villa á Mínum síðum í leitir.is, sem veldur því að lánþegar sjá ekki öll útlánin sín.
Algengt er að lánþegar sjái eingöngu 10 eða 20 útlán. Þetta hefur það í för með sér að lánþegar geta ekki sjálfir endurnýjað eða séð skiladag á öllu sínu efni.
Engin breyting er í starfsmannaaðgangi, starfsfólk bókasafnanna getur því endurnýjað lánin sem lánþegarnir sjá ekki á vefnum.
Unnið er að lausn málsins hjá Landskerfi bókasafna.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

16
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Sófaspjall um andleg mál

17
sep
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

18
sep
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

18
sep
Bókasafn Kópavogs
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

18
sep
Gerðarsafn
12:15

Hljóðvefur um Hamskipti

21
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Tala og spila

21
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Friðardúfur á friðardegi

21
sep
Salurinn
20:00

Söngkvöld með hljómsveit Geirmundar Valtýssonar

21
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Vísindakakó

22
sep
Gerðarsafn
12:00

Gluggar Gerðar

23
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Sófaspjall um andleg mál

24
sep
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR