Vetrarstarf og vetrarafgreiðslutími

Bókasafn Kópavogs er opið samkvæmt hefðbundnum afgreiðslutíma. Vetrarafgreiðslutími hefur tekið gildi á Lindasafni þar sem einnig verður opið á laugardögum í vetur kl. 11-14.
Í ljósi aðstæðna hefur hefðbundið klúbbastarf og viðburðir fallið niður að hluta til undanfarna mánuði, en við fylgjumst vel með gildandi takmörkunum á samkomum og endurmetum stöðuna stöðugt eftir því sem almannavarnir gefa leiðbeiningar um.
Á safninu er spritt aðgengilegt og hanskar fyrir gesti, snertifletir hreinsaðir reglulega með sótthreinsiefni og bækur og önnur safngögn eru ávallt hreinsuð vel og vandlega þegar þeim er skilað. Séð er til þess að gestir safnsins geti haldið 2ja metra fjarlægð sín á milli og passað upp á að fjöldi í hverju rými fari ekki yfir skilgreint hámark.
Munum að við erum öll almannavarnir!
Við þökkum ykkur fyrir jákvæðni og skilning í þessum aðstæðum og bjóðum ykkur velkomin á safnið.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

08
sep
Salurinn
15:00

Svanasöngur Schuberts

09
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Sófaspjall um andleg mál

10
sep
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

11
sep
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

11
sep
Menning í Kópavogi
17:00

Pönkganga með dr. Gunna

12
sep
Salurinn

Tvíhöfði | Af fingrum fram í 15 ár

14
sep
Salurinn
20:30

Himinn & jörð

14
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Tala og spila

14
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
13:00

Haustkórónur með ÞYKJÓ

16
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Sófaspjall um andleg mál

17
sep
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

18
sep
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR