Haustfetar

Á þessum árstíma verður gjarna vart við fiðrildi sem liggja hreyfingarlaus á húsveggjum tímunum saman. Þetta eru haustfetar.
Haustfetarnir vekja oft athygli enda er flugtíminn allsérstakur eða frá miðjum september og fram í nóvember. Fleira er sérstakt við þetta fiðrildi, en það sem flestum kemur sennilega mest á óvart er að kvendýrið er ófleygt, enda vængir þess aðeins örsmáir stubbar. Trúlega kemur því fæstum fiðrildi í hug þegar kvendýr haustfeta ber fyrir augu.
Lirfur haustfeta klekjast á vorin og lifa á birkilaufi. Sumir hafa eflaust tekið eftir lirfum að láta sig síga til jarðar í silkiþræði snemma sumars. Þar eru á ferð lirfur haustfeta, sem púpa sig síðan í jarðveginum og bíða þess að haustið komi.
Haustfetinn á myndinni er væntanlega að bíða eftir geislum sólar eftir kalda nótt á glugga Náttúrufræðistofu Kópavogs. 

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

08
Feb
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

08
Feb
Bókasafn Kópavogs
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

11
Feb
Salurinn
20:30

Katrín Halldóra

11
Feb
Bókasafn Kópavogs
13:00

Origamismiðja

15
Feb
Náttúrufræðistofa Kópavogs
12:15

Náttúruvernd, loftslagsmál og orkuskipti

15
Feb
Héraðsskjalasafn Kópavogs
10:30

Myndgreiningarmorgunn

15
Feb
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

16
Feb
Salurinn
20:30

Friðrik Dór & Jón Jónsson

16
Feb
Bókasafn Kópavogs
10:00

Lengi býr að fyrstu gerð

18
Feb
Bókasafn Kópavogs
10:30

Æfingin skapar meistarann

19
Feb
Salurinn
13:30

Mitt er þitt

19
Feb
Salurinn
20:00

Lars Duppler & Stefan Karl Schmid

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR